Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 52
50
bændum sínufn, skal því aS eins greiBa réttai*-
gjald, aS þaS náist hjá þeim, er fyrir fjámámi
eSa lögtaki verSur, enda sé lcröfu gerSarbeiS-
anda áöur fullnægt.
Fyrir aS fullnægja dómum í sakamálum, eftir
ráSstöfun hins opinbera, skal engin gjöld greiSa.
3. Gjöld fyrir þinglýsingar 0. fl.
Fyrir aS þinglesa afsalsbréf, veSskuldabréf,
fjárnámsgerS, skiftabréf eSa önnur skjöl, sem
þinglesin eru, svo sem eignarheimild fyrir fast-
eign eSa til þess 51S leggja haft á fasteignir, og
fyrír aS rita á skjöl þessi og rita þau inn í bæk-
urnar', svo og fyrir aS þinglesa, rita á og bóka
skjöl, sem leggja haft á lausafé, skal gjalda í
hlutfalli viS fjárhæS þá, er skjaliS hljóSar um:
Þegar fjárhæSin er 100 kr. eSa minni 1 kr.
— — — frá IOo _ 2OQ j.r_ 2 —
— —-----------500-------1000— 3 —
og sé fjárhæSin meiri, skal gjalda 1 kr. í vibbót
fyrir hvert heilt þúsund, sem fram yfir er.
Þegar fjárhæS sú er óákveSin, sem skjaliS
greinir um, og eigi er hægt aS ákveSa verömætiS,
skal gjalda 12 kr. j.þegar veS er sett fyrir skuld-
um, er síSar verSa stofnaSar, skal ákveSa gjald-
ið eftir hæstu fjárhæSinni, sem veðiS á aS gilda
fyrir, og slcal taka þaS fram i skjalinu.
Nú er fjárhæSín ákveðin 5 öSrum aurum en
peningum, og skal þá meta þá til peningaverSs
eftir almennum reglum.
Nú er árlegt afgjald áskiliS um óákveSinn
tima, og skal þá gjalda sem fyrir 25 sinnum
stærri fjárhæð, en sé afgjaldiS áskiliS æfilangt,