Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 9
7
Nokkur önnur ríki.
Austurríki. Sto'fne";vg'ul.L Krone (Kr.) á
foo Heller (Hl.). VerS 75 au. Gullpeningar
(skírleiki 0,9) 20 og XG Kr.
Badnaríki N.-Ameríku. Stofneyrir g u 11
D o 11 a r ($) á 100 C e n t s ’(.c.). VerS kr. 3,73.
Gull (skírl. 0,9) 20, 10, 5 og 2V2 $. Silfur (s. 0,9)
1 $, 30, 25, 20 og 10 c. Nikkél "5 og 3 c. Kopar
2 og 1 c. [E a g 1 e (= örn): er xö $, D i m e er
xo c.].
Belgía hefir sams konar periingá bg Frakkland.
Brasilía. Stofne. g u 11. M i I r e i s ($) á 1000
Peis. VerS kr. 2,04 (skírleiki bæSi gulls og
silfurs er 0,9166...).
Bretland hið mikla og írland. Stofne. g u 11.
Pound Sterling (£) á 20 Shillings
(sh.) á 12 Pence (d.) á 4 Farthings (f.).
VerS kr. 18,16. Gull (s. 0,9166...) 5, 2, 1 og % £
(Sovereign). Silfur (s. 0,925) 5 (Crown), 4
(D o ub 1 e-F 1 o ri n), 2% (% Crown), 1,
V2 og )4 sh. Kopar 1 og % d. og 1 f. B a n k
of England gefur út 5, 10, 20, 50, 100, 200,
300, 500 og 1000 £ seSla. Banfcof Ireland
gefur út 1 og 5£ seSla og ýmsir aSrir bankar
i£ seSla.
Breskar nýlendur hafa flestar sömu peninga og
Bretland og 'verSúr ekki getiS sérstaklega.
Finnland. Stofne. gu 11. Markka (Ma.) á
100 Penniá (P.). VerS 72 au. Gull (s. 0,9) 20
og 10 Ma. Silfur (s. 0,86855..) 2 og 1 Ma. (s. 0,75)
50 og 25 P. Kopar 10, 5 og 1 Penni.
Frakkland. Stofne. gull og'silfur. Hlut-
fall 1: 15V2- Franc (Fr.) á 100 Centimes
(c.). VerS 72 au. Gull (s. 0,9) 100, 20 og 10 Fr.