Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 81
79
o. Önnur leyfisbréf, sem stjórnarráöi'ö eöa valds-
menn gefa út, meö io kr.
p. Veitingabréf fyrir embættum og sýslunum
i þarfir ríkisins:
1) ef árslaun eru undir iooo kr., meö 2 kr.
2) ef árslaun eru frá 1000—2000 kr., meö 4 —
3) ef árslaun eru frá 2000—3000 — — 8 —
4) ef árslaun eru frá 3000—4000 — — 12 —
5) ef árslaun eru frá 4000 kr.eöameira — 20 —
q. Skírteini um embættispróf viö háskólann meÖ
20 kr.
r. Löggiltar verslunarbækur meö 5 kr.
s. Erf'ðaskrár, skjöl um dánargjafir og gjafarfa
með 5 kr.
t. Skoöunargerðir og virðingargerðir, sem ekki
eru um neina ákveðna fjárhæð, me'S 2 kr.
u. . Mælingarbréf skipa frá 12—30 smál., meS
1 kr., frá 30—100 smál. með 2 kr., en stærri
skipa með 5 kr.
Heimilt er ráðherra að gefa snauðum mönnum
eftir gjald það, er um ræðir undir staflið n. og o.
Um ákvörðun stimpilgjaldsins fer eftir þessum
almennu reglum:
a. Þegar stimpilgjaldið er hundraðsgjald af
fjárhæð skjals, og gjaldið er deilanlegt meö
5, færist það niöur i næstu tölu, sem deila
má á þennari hátt, þó þannig, að gjaldið má
aldrei minna vera en 10 au.
b. 1 stimpilskyldum skjölum skal jafnan getið
þeirrar fjárhæðar, sem stimpilskyldan er
bundin við.
c. Nú hljóöar stimpilskylt skjal um árlegar tekj-
ur eða gjöld, sem eru áskilin eða lofuð um
aldur og æfi, eða fyrir fleiri menn en þá,
sem eru á lífi þá er skjalið er gert, eða um
L