Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 70

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 70
 68 greiðist af fyrstu af afg. 2- 5%, 5% 2% og 10% 5 —10°/or 8% 5% - 15% 10-20%, 11V.% 10% O © i 20-50%, 15'%% 20% 1 y* © ©~ 50% og þar yfir 2l%o% 50% - 30% Skatlg'jald innlendra félaga og stofnana án innborgaSs hlutafjár e'öa stofnfjár, svo og skatt- gjald útlendra félaga, reiknast eftir sömu regl- um og fyrir einstaka menn, þó aldrei lægra en af hinum skattskyldu tekjum. Af skattskyldum tekjum gagnkvæmra ábyrgö- arfélaga, kaupfélaga, smjörbúa, sláturfélaga og annajja samvinnufélaga greiöist jafnan 6%. Þegar finna skal skattskyldar tekjur, ber aö draga frá: Rekstrarkostnaö, þ. e. þau gjöld, sem á árinu ganga til aö afla teknanna, tryggja þær og halda þeim viö, þar á meöal vextir af skuldum, er stafa beinlínis af atvinnu eöa öflun tekna, svo og vcnjuiega fyrningu, eða þaö, sem varið er til tryggingar og nauösynlegs viöhalds á aröber- andi eignum gjaldanda. Þegar skattur er lagöur á tekjur, sem ren'na til einstakiinga, félaga eöa stofnana, sem ekki eiga heimili hér á landi, má að eins draga frá tekjunum þau útgjöld, sem beinlínis viðkoma þessum tekjum. ■ Frá hreinum tekjum heimilisfastra manna hér á landi, skal draga 500 kr., en 1000 kr., ef um hjón er aö ræða, sem samvistum eru, og er sú upphæö skattfrjáls. Ennfremur framfærslueyri fyrir börn (þar meö talin stjúpbörn, kjörböm og fósturbörn, sem ekki er greitt fast meölag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.