Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 70
68
greiðist af fyrstu af afg.
2- 5%, 5% 2% og 10%
5 —10°/or 8% 5% - 15%
10-20%, 11V.% 10% O © i
20-50%, 15'%% 20% 1 y* © ©~
50% og þar yfir 2l%o% 50% - 30%
Skatlg'jald innlendra félaga og stofnana án
innborgaSs hlutafjár e'öa stofnfjár, svo og skatt-
gjald útlendra félaga, reiknast eftir sömu regl-
um og fyrir einstaka menn, þó aldrei lægra en
af hinum skattskyldu tekjum.
Af skattskyldum tekjum gagnkvæmra ábyrgö-
arfélaga, kaupfélaga, smjörbúa, sláturfélaga og
annajja samvinnufélaga greiöist jafnan 6%.
Þegar finna skal skattskyldar tekjur, ber aö
draga frá:
Rekstrarkostnaö, þ. e. þau gjöld, sem á árinu
ganga til aö afla teknanna, tryggja þær og halda
þeim viö, þar á meöal vextir af skuldum, er
stafa beinlínis af atvinnu eöa öflun tekna, svo
og vcnjuiega fyrningu, eða þaö, sem varið er
til tryggingar og nauösynlegs viöhalds á aröber-
andi eignum gjaldanda.
Þegar skattur er lagöur á tekjur, sem ren'na
til einstakiinga, félaga eöa stofnana, sem ekki
eiga heimili hér á landi, má að eins draga frá
tekjunum þau útgjöld, sem beinlínis viðkoma
þessum tekjum. ■
Frá hreinum tekjum heimilisfastra manna hér
á landi, skal draga 500 kr., en 1000 kr., ef um
hjón er aö ræða, sem samvistum eru, og er sú
upphæö skattfrjáls. Ennfremur framfærslueyri
fyrir börn (þar meö talin stjúpbörn, kjörböm
og fósturbörn, sem ekki er greitt fast meölag