Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 43
Tímatal.
ö 1 d er ioo ár. Ár venjulegt er 365 dagar,
en hlaupár 366 (hlaupár er þegar 4 ganga upp í
ártalinu, nema aldamótaárin þegar 400 ganga
upp). ÁriS er 13 tunglmánuöir á 4 vikur eSa 52
vikur. VitS rentureiknirig er árið oft reiknaö 12
mánuðir á 30 daga = 360 dagar.
1 vika er 7 dagar (sólarhringar) á 24 stundir á
60 minútur (’) á 60 sekúndur (”).
Einnig er sólarhring, eöa degi og nóttu saman,
skift í 8 eyktir eöa dagsmörk á 3 stundir. Eykt-
irnar heita,: Ótta (fyrr tali'S frá kl. 1%—4V2, nú
3 árd.), miSur morgun (fyrr kl. 4%—7V2, nú
6 árd.), dagmál (fyrr kl. 7V2—loþo árd., nú
9 árd.), hádegi (fyrr kl. 10% árd.—1V2 síðd.,
nú 12 á hád.), nón (fyrr kl. 1V2—4V2, nú 3 síSd.),
mi'öaftan (fýrr kl. 4^—7%, 'nú 6 sí'ðd.), nátt-
mál (fyrr kl. 7V2—10V2, nú 9 síSd.) og miS-
nætti (fyrr kl. 10V2 síSd.—1V2 árd., nú 12 á miSn.
AímanaksmánuSir hafa: janúar 31 dag,
febrúar 28 d. (eSa 29 þegar hlaupár er),
marz 31, a p r í 1 30, m a í 31, j ú n í 3 O;
j ú 1 í 31, á g" ú s t 31, sept. 30, ok t. 3 T,
n ó v. 30 o g d e s. 31 d a g.
S t j ö rnu díagu r er tími sá, sem fer til
eins snúnings jarSarinnar.
Sólardagur er tíminn milli þess sem sól
er í hásuðri, og er nærri 4’ lengri en stjörnudagur.