Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 37
Á helgidögum að eins um póstgöngur og eítir
hentugleikum.
Til þess aö sendingar fari meS fyrsta pósti,
skal þeim í síöasta lagi skila svo löngu áöur en
hann á aö fara frá póstargreiöslustaö,
sem hér segir:
Peningabréfum, bögglum og ávísunum iþá klst.
ábyrgöarbréfum, blööum og tímaritum i —
öðrum sendingum ................ V2 —
Á bréfhiröingarstööum skal sendingum skilað
svo löngu áður en póstar fara þaðan, sem hér
segir:
ábyrgðarlausum bréfum .............. Vk klst.
öðrum sendingum .................... i -í-
í Reykjavík er bréfapóststofan opin kl.
io—6 virka daga og io—11 helgidaga, en böggla-
póststofan kl. io—3 og 5—6 virka daga. Al-
mennum bréfum m. m. má skila alt til þeirrar
stundar sem póstur fer..
Póstkassar eru tæmdir í Reykjavík kl.
7V2 árd. alla daga og kl. 4 síðd. virka daga að
sumri, en kl. 2 að vetri. Póstkassinn í pósthús-
inu er alt af tæmdur samtímis sem póstar fara.
— Bæjarpósturinn i Rvik fer af stað frá póst-
stofunni kl. 8% árd. alla daga og kl. 5 síðd.
virka daga, að sumrinu, en kl. 3 að vetri.
Frímerki hafa þetta verð: Almerin: 1 eyri,
3, au., 4 au., 5 au., 6 au., 8 au., 10 au., 15 au.
16 au., 20 au., 25 au., 30 au., 40 au., 50 au., 1,00
kr., 2,00 kr. og 5,00 kr.
Þ j ó n u s t u: 3 au., 4 au., 5 au., 10 au., 15 au.,
16 au., 20 au., 50 au, og 1,00 kr.