Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 18
Mál.
Innlent mál.
Metrakerfið
var upphaflega innleitt á Frakklandi, meS lögum
25.—6. 1800, en gildir nú í öllum ríkjum Noröur-
álfu nema Rússlandi, svo og í mörgum ríkjum
utan álfunnar. Englendingar hafa sitt forna mál
jafnhliða metramálinu. Eining lengdarmálsins,
metri átti aö vera iomiljónasti hluti af vega-
lengdinni frá heimskauti til miöjarðarlínu; 1841
var þessi vegalengd þó, eftir Bessels mælingu,
talin 10001869 m. Mál þetta er leitt í lög hér á
landi frá árslokum 1913. Sérstakt viö kerfi þetta
er tugaskiftingin; fyrir framan einingarnafniö er
bætt grísku tölunum deka, hekto, kilo og myria
til aö tákna 10, 100, 1000 og 10000 einingar, en
aftur latnesku tölunum deci, centi, milli og dix-
milli til að tákna Vio, Y100> 7íooo, og 710'000
hluta úr einingu.
10000 myria (my)| metri f dixmilli (dx) Vioooo
1000 kilo (k) lari I milli (m) V1000
100 hekto (h) | lítri j centi (c) x/ioo
10 deka (da) Jgramml deci (d) 710
Lengdarmálið metri (m.) á 10 decimetra
(dm.) á 10 centimetra (cm.) á 10 millimetra
(mm.) = 1,5931 alin. 1 kilómetri (km.) á io
hektometra (hm.) á 10 dekametra (dam.) á 10