Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 83
8i
ákveöiS tímabil, sem ekki er styttra en 25
ár, og skal þá stimpilgjaldiö reiknast af ár-
gjaldinu tuttugu og fimmföldu. Ef árabiliS
er ákveöiö innan viö 25 ár, telst stimpilgjaldiö
af ársgreiðslunni margfaldaöri meö áratöl-
unni.
Ef greiösla er ákveöin um æfitíö einstaks
manns eöa fleiri manna, sem eru á lífi þá er
skjaliö er gert, eSa um annan óákveöinn tima,
skal telja stimpilgjaldiö af árgjaldinu tíföldu.
Ef árgjald er mismunandi, skal taka meöal-
gjaldið,
Sóknargjöld.
Prestgjald. Hver maöur fullra 15 ára skal
greiöa í prestlaunasjóö kr. 1,50 á ári. Undan-
þegnir gjaldinu er þeir, sem eru i kirkjufélagi
utan þjóökirkjunnar er hefir konunglega stað-
festingu á forstööumanni sínum, og séu framlög
safnaöarins árlega til prests og kirkju eigi minni
en sem svarar kr. 2,25 fyrir hvern safnaöarmeö-
lim fullra 15 ára. Eindagi gjaldsins er 31. des.
Sóknarnefndir fá 6% í innheimtulaun.
Kirkjugjald. Hver maöur fullra 15 ára skal
greiða til sóknarkirkju sinnar kr. 1,25 á ári.Sama
undanþága er frá þessu gjaldi og prestgjaldinu.
Sóknarhefnd getur meö samþykki lögmæts safn-
aöarfundar hækkað og lækkaö gjald þetta. Hafi
safnaðarkirkja ek.ki nægar tekjur á þennan hátt
má jafna niöur á gjaldskvlda menn ,,eftir efnum
og ástæöum", þvi sem á vantar. Eindagi og inn-
hcimtulaun sóknarnefndar sömu og fyrir prest-
gjald.
6