Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 60
eigi er ákveSi'8 sérstakt gjald fyrir embættis-
verkiö, e'Sa þaS, eftir öörum lögum, á aS vera
ókeypis.
Erfðáfjárskattur.
Af öllum fjármunum, er viö andlát manns
hverfa til erfingja hans, og sé búiS teki'S til
skifta hér á landi, skal gjalda skatt í ríkissjóS
FjárhæS erfðafjárskattsins er:
A. Af erfSafé, sem hvefur til þess hjóna, er lif-
ir hitt, t'l niSja hins látna, kjörbarna og
fósturbarna, svo og af fjórSungshluta, ef ráS-
stafaS hefir veriS meS arfleiSsluskrá til ann-
ara skal svara af arfi hvers erfingja um sig:
1. Af fyrstu iooo kr. .. i% af hundraSi
2. — næstu iooo kr. .. i % — ----
og svo áfrarn þannig, aS skatturinn eykst um
Ý4 af hundraSi á hverju þúsundi, sem arfur-
inn hækkar um, alt aS io af hundraSi.
B. Af erfSafé, sem hverfur til foreldra hins
látna eSa niSja þeirra, er ekki heyra undir
stafliS A., skal svara af arfi hvers erfingja
um sig:
1. Af fyrstu ioookr. .. 5% af hundraSi
2. — næstu 1000 kr. .. 6 — ----
og svo áfram þannig, áS skatturinn eykst um
1/2 af hundraSi á hverju þúsundi, alt aS 25
af hundraSi.
C. Af erfSafé, sem hverfur til afa eSa ömmu
hins látna, eSa niSja þeirra, er eigi heyra
undir stafliSina A, og B., eSa til fjarskyldari