Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 56
54
Þegar uppboS er haldiíí, en sala fer þó eigi
fram viö uppboöið, svo og þegar hamarshögg
er veitt upp á væntanlegt samþykki, en þaS
bregst, skal gjalda io krónur fyrir árangurs-
laust uppboS.
Þegar einhver lætur bjóSa upp fleiri en einn
sérstakan hlut í einu, eSa eign er boSin upp í
pörtum, skal þó eigi gjalda meira en 20 kr. alls
fyrir árangurslaust uppboS.
Fyrir uppboS á eftirlátnum munum þurfalinga
skal ekkert gjald greiSa.
Fyrir aS gefa út afsalsbréf fyrir fasteign, er
seld hefir veriS viS uppboS, skal gjalda 6 kr.,
ef kaupverSiS er eigi meira en 2000 kr., 10 kr.,
ef þaS er meira en 2000 kr. og fer þó eigi fram
úr 6000 kr., en 15 kr., ef þaS fer þar fram úr.
Nú hefir uppboSs veriS beiSst hjá uppboSs-
haldara, og séS hefir veriS um birtingu á því, en
beiSnin svo kölluS aftur, og skal. þá aS eins
greiSa gjald fyrir birtinguna; en sé beiSnin eigi
kölluS aftur fyr en búiS er aS setja uppboSs-
þingiS, skal gjalda 10 kr., eins og fyrir árang-
urslaust uppboS.
Fyrir undirboSsþing skal greiSa 10 kr., nema
ógjaldskyld séu aS lögum.
6. Nótaríalgjöld.
Fyrir afsögn á víxli, er nótarius gerir fyrír
samþykkisbrest eöa greiSslufall, skal gjalda:
Þegar víxill neriiur 500 kr. eSa minrii f járhæS 4kr.
Þegar víxill neritúr meira en 500 kr., alt aS
1000 kr. 6 kr., og svo einni krónu hærra fyrir