Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 62
6o
Fasteignaskattar.
Af öllum fasteignum á landinu, sem eru ekkí
sérstaklega undanþegnar, skal grei’Sa árlega skatt
í ríkissjóS af virSingarveröi eftir fasteignamats-
lögum:
1. af jarSeignum (aö frádregnum io ára mann-
virkjum), þurrabúSum, grasbýlum, lóSum og
lendum, bygSum og óbygSum, jarSarítökum
og hlunnindum, sem eru fráskilin jörSum, svo
sem námum, varplöndum, rekaréttindum,
veiSrétti í ám og vötnum og öSrum vatns-
réttindum, 3 af þúsundi liverju.
Mannvirki síSustu 10 ára skulu þó vera skatt-
skyld eftir 1930.
2. af húsum öllum, til hvers sem þau eru notuö,
1% af þúsundi hverju.
Eigandi greiSir skattinn, nema um leigujaröir,
leigulóSir eöa önnur samningsbundin jarSarafnot
sé aö ræSa, og greiöist þá skatturinn af ábú-
anda eöa notanda.
Undanþegnar skatti þessum eru fasteignir rík-
issjóSs, aörar en jaröir í leiguábúS 0g leigulóöir.
Ennfremur kirkjur, skólahús, sjúkrahús, þinghús
og liús annara ríkja, aS svo miklu leyti sem
þau eru notuS af sendimönnum þeirra í milli-
rikjaerindum. HiS sama gildir um lóöir, er fylgja
slíkum húsum.
Hús eöa lóS, sem eigi er 100 kr. viröi, eru
undanþegin skatti, enda telst skatturinn aS eins
af heilum hundruöum, en því, sem umfram er,
skal slept. HiS sama er um ítök og hiunnindi.
Ef ágreiningur veröur um skattskyldu fast-
eignar, sker stjórnaráöiS úr, en heimilt er aS-
iljum aS skjóta málinu til dómstólanna.