Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 57
30
hvert þúsund upp í ioooo, og er þá gjaldi'S 15
kr., enda hækkar ekki úr því.
Gjald þetta skal greiSa, ef gerðin hefir verið
byrjuS, enda þótt gerðarbeiSandi láti eigi leiSa
hana til lykta. Auk þessa greiSir gerSarbeiS-
andi lögboSiS gjald fyrir eftirrit af afsagnar-
gerSinni.
Fyrir aSrar afsagnargerSir, svarkröfur, stefnu-
birtingu, er nótaríus framkvæmir, svo og aSrar
þess konar gerSir, skal gjalda 6 kr.
Nú skal framkvæma einhverja af gerSum
þeim, er hjer getur um, á fleiri stöSuni en ein-
um, og skal þá greiSa fult gjald á hinum fyrsta
staS, en aS eins 2 kr. fyrir hvern hinna staS-
anna, sem gerSin fer fram á eftir kröfu gerðar-
beiSanda.
Fyrir aS bera eftirrit saman viS frumritiS og
staSfesta þaS, skal gjalda 1 kr. fyrir hverja örk
eSa minna, sem eftirritiS nemur, þegar þaS er
ritaS eins og aS lögum á aS vera.
Þegar gerSur er samningur, arfleiSsluskrá, um-
boSsskjal eSa aSrir 'þess konar gerningar fyrir
nótaríus, eSa gengiS er viS áSur sömdu skjali í
viSurvist hans, og hann gefur út um þaS nótar-
íal-vottorS í lögmætu formi, skal gjalda fyrir
þaS 4 kr.
Fyrir aS taka á móti og gefa út skipstjóra-
mótmæli, er ákveSa ábyrgSargjald eSa skip-
skaSabætur, skal gjalda 20 kr.
7. Gjöld fyrir ýms önnur embættisverk bæjar-
fógeta og sýslumanna.
Fyrir aS gefa út vegabréf skal gjalda 2 kr.
fyrir hvern þann, er vegabréfiS hljóSar um, en
8 kr., sé ferSinni heitiS til útlanda.