Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 21
i9
yi,59 íet:5 ioo fet;! ensk. Ein sniálest er hér
uni bil jafn stór og
i norskt eöa sænskt „Registerton".
0,33 sænskar nýlestir á ioo Centner, f. seglskip.
0,25 sænskar nýlestir á ioo Centner, f. gufuskip.
0,48 sænskar ,Kommerce‘-lestir (á 165 fet;! norsk).
0,42 Hamborgar „Kom*mcrce“-lestir á 6000 pd.
2.83 (þýskur) meter3.
1 franskt „tonneaux Registre" á y^Sdiilo.
1 hollands tonnen (eftir 1876) og 0,55 hollands
lestir á 4000 hollcnsk pd. (fyrir 1876).
Vanalega er talin sem 1 smálest af hlcöslurúmi
Í2464 m3 (= 70 fets) e'Sa rúm fyrir 1500 kg. Hva'ö
skip b e r margar smál. eöa tons „deadweight"
1016 kg. (=2240 ensk pd.) finst meö þvíaömarg-
talda smálestatölu rúmsins undir þiljum meö
1V2, en hvaö skip rúmar margar smálestir
e'öa tons „messurement" 1,132 m3 (= 36,6 fet3
= 40 fet3 ensk) finst með því aö, margfalda
smálestatalið undir þiljum meö 1%.
Eldra niál innlcnt.
Lengdarmál. 1 fet (’) er 12 þumlungar (”) á
12 línur (’”). 1 alin er 2’ eöa 4 kvartil á 6”. 1
fa'ömur er 3 álnir. *[i’ = 0,31386 m.; 1” =
2,62 cm.].
V i ö 1 a n d m æ 1 i n g u skiftist fetiö í 10” á
io’”: 1 Rode er io’.
Landmíla er 24000 fet (14,751 míla = i° á há-
degisbaug); sjávarmila eöa 1 vika sjávar er
23601,96’ (15 vikur = i° á hádegisbaug). Land-
fræðismíla er 23642-,9245’ = 0,9851 landnúla (eöa
]4r>° á miðjaröarlínu). Þingmarínaleiö er 5 mílur
(= 37,6624 km.).