Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 8
6
Eng'inn er skyldur a'S talca viö meira en 20
krónum í 1 og 2 króna peningum, nema í opinber
gjöld, 5 krónum i öSrum silfurpeningum og 1
kr. í koparpeningum.
Gullpeningar, sem hafa ljettst um cru
ekki gjaldgengir manna á milli, en rikissjóöur
leysir þá inn, þó ekki norska og sænska, ef þeir
hafa Ijettst um full 2 °/o.
ASrir peningar eru innleysanlegir meöari sjeS
vcrSur livers , ríkis þeir eru, og manna á milli
eru þeir gjalagengir þangaö tií mótiö er orSiS
ógreinilegt.
Pappírspeningar. Landsbanki íslands
gefur út 1, 5, 10 og 50 króna seöla. íslands-
banki gefur út 5, 10, 50 og 100 kr. seöla.
Nationalbanken í Kaupm.höfn gefur
út 1, 5, 10, 50, 100 og 500 króna seSla.
N o r g e s Bán k í Kristjaníu gefur út 5, 10,
50, 100, 500 og 1000 króna seSla.
Sveriges Riiksbank í Stokkhólmi gef-
ur út 5, 10, 50, 100, 500 og 1000 króna seSla.
27 sænskir „privat“-bankar (Enskilda bank)
gefa út seöla meö sömu upphæSum, nema ekki
S kr. seSla.
Fom mjmt: Spesíudúkat (á 4 ríkisdali) og
dúkat (á 3 ríkisdali) voru gullpeningar. Spesía
var 2 ríkisdalir á 6 mörk á 16 skildinga. Úr silfri
voru’ meSal annars: Spesía, ríkisdalur, túmark,
mark og áttskildingur, 4-skildingur og % s'kild-
ingur. — 1 ríkisdalur = 2 krónur.
Landaurar. 1 liundraS á landsvísu er 6
vættir (fiska) á 20 álnir (vaömála) á 2 fiska. 1
vætt er 8 fjóröungar á 5 fiska. 1 20 aurar
á 6 al., 1 mörk = 48 álnir.