Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 71
69
meö), 300 kr. fyrir hvert, ef þau eru eigi fullra
14 ára í byrjun þess almanaksárs, sem skattur-
inn er lagður'á, og hafa eigi sjálf efni á aö kosta
framfæri sitt. Sama er um aöra skylduómaga.
Frá tekjum þeirra, sem eru i íoreldrahúsUm,
á framfæri eöa viö nám og enga atvinnu hafa;
skal draga þaö, sem útheimtist til framfæris
þeim og menningar.
Frá hreinum tekjum innlendra félaga og stofn-
ana, skal draga 4% af innborguöu hlutafé eða
innborguöu stofnfé, innborguöum hlutum af
tryggingarsjóöi o. s. frv. ;
Að loknum frádrætti skal sleppa því,: sem áí-
gangs verður, þegar tekjuhæöinni er deilt meö
50. Af þeirri tekjuhæö, sem þá er eftir, greiðist
skatturinn, og viö hann miðast skattgjaldiö.
Ef tekjurnar, eftir allan lögákveöinn frád.rátt,
nema ekki fullum 100 kr., greiðist enginn skattur
af þeim.
Eignarskattur.
Af skuldlausri eign skal áilega greiöa skatt í
ríkissjóö svo sem hér segir:
Af fyrstu 5000 kr. greiöist enginn skattur.
Af 5000—15000 kr. greiðist i%o (af þús.) af
því, sem umfram er 5000 kr.
Af kr greiðist lti- af kr. og af afg.
tr.ooo 20000 10 15000 Woo
20000 30000 16 20000 1,5 -
30000 50000 31 30000 2 —
50000 100000 71 50000 3 -
100000 200000 221 100000 4 —
200000 500000 621 200000 5 —
500000 1000000 2121 500000 6 —
1000000 lsr. og ]>ar yfir 512! 1000000 7 —