Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 65
63
tlrti, hefilspónum, sagi, karbíd, bensíni, þak-
hellurn, netakúlum og tómum flöskum 30 au.
af hverjum 50 kg. ,
2. Af gluggagleri, tómum tunnum og tunnu-
hluturn, girSingavír, giröingastólpum úr
járni, þakjárni, blikki, smi'ðajárni, járngiröi,
stáli, blýi, tini, olíufóöurkökum, melasse,
melassemjöli, kjötfóöurmjöli, fiskfóðurmjöli,
hjólklöfum (blökkum), saurn, brýnurn, sláttu-
vélum og öðrum heyvinslutækjum, vögnurn,
kerrum, hjólum, hjólásum, skilvindum og
öörum smjörgeröartækjuin og ostagerðar,
plógurn, herfum, skóflum, kvíslum, spööum
og öörurn jaröyrkjuáhöldum, bifvélunr (mó-
torurn), lieilum og í hlutum, lóöarvindum,
akkerisvindum, lausum umbúöum, tómurn
pokum, korki, netagarni, tilbúnum seglum,
allskonar •köölum, vírköölum, vírtrossum,
færurn, vélaáburöi, olíurn í tunnum og dunk-
urn, öörum en steinolíu og bensíni, segldúk,
striga, tvistúrgangi, strigaábreiöum (Presn-
ninger), járnbrautarteinum, húsapappa alls-
konar, akkerum, ekkerisfestum (hlekkja-
festum), kokolit, járnbitum, eldavélum, hit-
unartækjum, járnpípum, gipsi, olíufatnaði,
gólfdúkum (Linoleum) og gólfbræöingi
(Linotol), kokosfeiti ('cocosnutoil), baömull-
arfræsolíu (cottonseedoil), jaröhnetuolíu
(groundnutoil), feitarsýrum (fatacit) til sápvt-
gerðar, 1 kr. af hverjum 50 kg.
3. Af allskonar vefnaöarvöru, fatnaöi, öörum en
olíufatnaði (þar meö talinn allskonar skþ-
fatnaöur), tvinna og allskonar garni, ööru en
seglgarni og netagarni, kr. 1,80 af hverjum
10 kg.