Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 66
64
4. Af salti og kolum, hverskonaf seftl efu og
hvort sem varan er flutt á land eða lögS til
geymslu í skipum úti e'Sa öSrum geymslu-
rúmum á floti i landhelgi eSa flutt á höfn-
um inni eSa vogum yfir í önnur skip, þeim
til notkunar:
a. af salti kr. 1,50 af hverri smálest;
b. af kolum 3 kr. af hverri smálest.
Kolatoll þann og salttoll, sem ræSir um i
þessum liS, skal eigi innheimta meSan lög
nr. 13, 12. ágúst 1919, um aSflutningsgjald
af salti, og lög nr. 27, 28. nóv. s. á., um a'S-
flutningsgjald af kolum, eru í gildi.
5. Af allskonar trjáviS, hurSum, gluggum, þak-
spæni, tréspæni (Finer) og húsalistum 9 au,
af hverju teningsfeti.
6. Af allskonar leikföngum, allskonar munum,
sem ejjigöngu eru ætlaSir til skrauts, úr hvaSa
efni sem þeir eru, plettvarningi og munum,
sem aS meiri hluta efnis aS verSi til eru úr
gulli, silfri, platínu eSa gimsteinum, 1 kr. af
hverju kg.
7. Af öllum öSrum gjaldskyldum vörum 60 au.
af hverjum 10 kg. Sama gjald skal greiSa af
öllum þeim vörum, sem heyra til X.—2. og
4.—5. liS, ef þær eru í umbúSum meS öSrum
vörum, sem eigi falla undir sama tolltaksta.
Undanþegnar gjaldi þessu eru vörur, sem sér-
staklega er lagSgur tollur á, prentaSar bækur og
blöS, ósmíSaS gull 0g silfur, skip, bátar, tígul-
steinar, eldfastir steinar, baSlyf, óhreinsaS járn
í klumpum, heimilismuriir manna, er flytja vist-
ferlum til landsins, vanalegur farangur ferSa-
manna, pappír, tilbúin áburSarefni, hey, síld,