Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 73
71
Þóknun til skattanefndarmanna.
1. Um borgun til skattariefndar í Rvík fer eftir
væntanlegri konunglegri tilskipun. Hiö sama
er unr yfirskattanefnd þar, ef hún verður
skipuð.
2. í öðrum kaupstööum og kauptúnum, sem eru
hreppar út af fyrir sig, skal greiöa skatta-
riefnd alt aö 2% af tekjuskattinuin og eignar-
skattinum, eins og hann verSur í kaupstaSn-
um eöa kauptúriinu sanrkvæmt úrskuröi yfir-
skattanefndar, þó þannig, aS borgunin fari
eigi fram úr 8 kr. fyrir hvern starfsdag
nefndarmanns.
3. Annarsstaðar á landinu skal greiSa skatta-
nefnd alt aS 4% af skattinum í hreppnum,
eins og hann veröur eftir úrskurði yfirskatta-
nefndar, enda sé dagkaup ekki hærra eri 8
kr. fyrir hvern nefndarmann.
4. Yfirskattanefndarmerin fá í þókriun 8 kr. á
dag. Borgun til formanna telst þó innifalin
í embættislaunum þeirra.
5. Þóknunin til skattanefnda og yfirskattanefnda
greiSist úr rikissjóSi. FormaSur yfirskatta-
nefndar úrskurSar reikninga skattanefnda, og
greiSist hann á manntalsþingum. Stjórriar-
ráSiS úrskurSar reikninga yfirskattanefnda.
Stimpilgjald.
MeS 1% af verShæSinni skal stinrpla afsals-
bréf fyrir fasteignum og skipum yfir 5 srnál.
brúttó, þar meS taliri afsöl viS fógetagerSir, skifti
og uppboð, svo og öll önnur skjöl um afhend-
ingu fasteigna og skipa, svo sem kaupsamninga,
makaskiftabréf, gjafabréf og próventusamninga.