Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 63
6i
Aðflutningsgjöld.
Þegar fluttar eru til landsins vörur þær, er
nú skal greina, skal af þeim gjöld greiöa til
ríkissjóös:
1. Af alls konar öli, límonaöi og öörum sams-
konar óáfengum drykkjum, sem ætlaðir eru
óblandaðir til drykkjar, kr. 0,30 af hverjum
lítra.
2. Af sherry, portvini og malaga kr. 2,00 af
hverjum lítra.
3. Af kognaki og vínanda með 8° styrkleika
eða minna kr. 3,00 af hverjum lítra, yfir 8 og
alt að 12° styrkleika kr. 4,00 af hverjum lítra,
yfir 12 og alt aS 160 styrkleika kr. 5,00 af
hverjum litra.
Af vínanda, sem aðfluttur er til eldsneytis
eSa iSnaSar og gerSur er óhæfur til drykkjar
undir umsjón yfirvalds, kr. 2,00 af hverjum
lítra, og af ilmvötnum og hárlyfjum, sem
vínandi er í, kr. 4,00.
4. Af rauSvini, ávaxtasafa, súrum berjasafa og
öörutn slíkum áfengum eSa óáfengum drykkj-
um, sem ekki eru taldir í öSrurn liSum, kr.
1,00 af hverjum lítra.
5. Af sódavatni kr. 0,06 af hverjum lítra.
Ef vörutegundir þær, sem taldar eru í tölu-
liSunum 2., 3., 4. og 5., eru innfluttar í ílát-
um, sem rúma minna en lítra, skal greiSa
sama gjald af hverjum y lítra sem af lítra
í stærri ílátum.
6. Af tóbaki alls konar, reyktóbaki, neftóbaki,
munntóbaki og óunnu tóbaki, kr. 4,00 af
hverju kg.