Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 22
20
Flatarmál. i □ míla (Q = ferhyrnings eha
lcva’ðrat) er ioooo engjadagsláttur á 1600 fer,-
fáðma á 9 ferálnir á 4 ferfet á 144 ferþumluriga.
Vallardag'slátta er 900 ferfaðmar. Kýrvöllur er
3 dagsláttur. 1 tunna lands er 14000 ferálnir. [1
fermíla = 56,73832 km.2; vallardagslátta =
0.3I9Í53 ha.; 1 ferfaðmur = 3,54614 m.2; 1
feralin = 0,394016 m.2 ; 1 ferfet = 0,0985 m.2].
Teningsmál. 1 tenings- eða kubik(3)-faðmur
er 27 álnir3 á 8 teningsfet á 1728 þuml.3 á 1728
linur3. Faömur af brenni er l/ faðm.3. [1
faðm.3 = 6,6778 m.3; 1 al.ý = 0,24733 m.ý; t
fet3 = 0,03092 m.3].
Lagarmál. Eining málsins er p o 11 u r, en 32
pottar fylla teningsfet. 1 pottur er 2 merkur eða
4 pelar; flaska er 3 pelar; kútur er 8 pottar;
1 fat er 4 uxahöfuð á 6 anker á 39 potta. —
Pottur af olíu eða lýsi er talirin 1/ pd., af stein-
oiíu 1% pd., af hreinu vatni er hann 2 pd. [1
pottur = 0,96612 1.].
Tunnumál. Steinkolatunnaer 176 pott-
ar eða 8 skeffur á 22 potta = 5/2 fet3. K o r n-
tunna er 144 pottar eða 8 skeffur á 18 potta
= 4/2 fet3 (= 1,3912 hl.). Eftir herini er mælt
korn, aldin, salt, krít, kalk o. fl. Ö 11 u n n a er
136 pottar = 4V2 fet3 (= 1,3139 hl.). Eftir
henni mælist öl, mjöl, smjör, olia, lýsi, tólg, kjöt,
fiskur, sápa o. fl. Brennivínsturina er
120 pottar = 33/ fet3 (= 1,1593 hl.). Eftir henni
er rn^elt brennivin og tjara. Síldartunna
er 112 pottar =3V2 fet3. T u n n a a f s m j ö r i
og annari feiti á a^ð ega 224.
Vog. Verslunarvog. Eining vogarinn-
ar var pund (?í) frá 31.—1. 1853, er það jafnt
/2 kilógrammi; áður áttu 62 pund að vera jöfn