Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 32
30
Frcs.), Svíþjóöar (720 sænskar kr.) og Þýska-
lands (3200 Mörk) 50 au. fyrir 50 kr. aö 100
kr., síöan 50 au. fyrir hverjar 100 kr.
FjárhæÖ ávísana skal tilgreina í mynt ákvörö-
unarlandsins, nema til Bandaríkjanna, Kanada
og Firinlands, seni skrifist i krónum. Sömuleiðis
má skrifa í krónum til allra breskra landa.
S'ímaávísanir má senda tii Belgiu, Bret-
lands, Danmerkur, Frakklands, Hollands, ír-
lands, Italiu, Noregs, Spánar, Sviss, Svíþjóðar
og Þýskalands, er sama gjald fyrir þær aö viö-
bættu símskeytisgjaldi (eftir orðafjölda). S i m-
n e f n i verða ekki notuð á ávísunum.
P ó s t k r ö f u r. Lnrianlands. Gjald. 'sama
og fyrir ávísanir auk 20 au. og venjulegt burð-
argjald undir sendingu. Póstkrafa má fylgja öll-
um sendingum innanlands, nema blööum ög
tímaritum sendum án frímerkja. Hámark 1000 kr.
T i 1 D a n m e r k u r o g F æ r e y j a. (Mest
1000’ kr.). Með ábyrgðar og veröbréfum sama
gjald og fyrir póstávísanir að við bættum 15 au.
Gjald þetta er ekki tekið af sendanda, heldur
dregiö frá hinu innheimta fé, og verði krafan
ekki innleyst fellur þaö niöur. Fylgi krafa böggli
er •gjalclið 15 au. fyrir 15 kr., ,25 au. fyrir 25
kr. og 15 au. fyrir hverjar 100 kr. fram yfir 25
kr. (t. d. fyrir 225 kr. 55 au.).
T i 1 a n n a r a landa sem sé Belgíu, Frakk-
lands, Flollands, ítalíu, Noregs, Portugal, Sví-
þjóðar, Sviss og Þýskalands er kröfugjaldið
sama 0g fyrir póstávísanir að viö bættum 15 au
Sendandi greiðir þó aö eins 10 au. af gjaldinu
en hitt er dregið frá póstkröfunni við innheimtu
og fellur niður ef ekki innheimtist. Með böggl-