Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Síða 63

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Síða 63
6i Aðflutningsgjöld. Þegar fluttar eru til landsins vörur þær, er nú skal greina, skal af þeim gjöld greiöa til ríkissjóös: 1. Af alls konar öli, límonaöi og öörum sams- konar óáfengum drykkjum, sem ætlaðir eru óblandaðir til drykkjar, kr. 0,30 af hverjum lítra. 2. Af sherry, portvini og malaga kr. 2,00 af hverjum lítra. 3. Af kognaki og vínanda með 8° styrkleika eða minna kr. 3,00 af hverjum lítra, yfir 8 og alt að 12° styrkleika kr. 4,00 af hverjum lítra, yfir 12 og alt aS 160 styrkleika kr. 5,00 af hverjum litra. Af vínanda, sem aðfluttur er til eldsneytis eSa iSnaSar og gerSur er óhæfur til drykkjar undir umsjón yfirvalds, kr. 2,00 af hverjum lítra, og af ilmvötnum og hárlyfjum, sem vínandi er í, kr. 4,00. 4. Af rauSvini, ávaxtasafa, súrum berjasafa og öörutn slíkum áfengum eSa óáfengum drykkj- um, sem ekki eru taldir í öSrurn liSum, kr. 1,00 af hverjum lítra. 5. Af sódavatni kr. 0,06 af hverjum lítra. Ef vörutegundir þær, sem taldar eru í tölu- liSunum 2., 3., 4. og 5., eru innfluttar í ílát- um, sem rúma minna en lítra, skal greiSa sama gjald af hverjum y lítra sem af lítra í stærri ílátum. 6. Af tóbaki alls konar, reyktóbaki, neftóbaki, munntóbaki og óunnu tóbaki, kr. 4,00 af hverju kg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.