Fanney - 01.05.1907, Síða 41

Fanney - 01.05.1907, Síða 41
FANNE Y. 39 lilla drenginn og lagði hönd sína á dökkhærða liöi'nðið hans. Svo kvaddi liann börnin og gekk liægl og stillilega af stað nt á skógarbrautina, en kvöldgolan bar til himins töfratóna nætur- galans. Eftir þetta fagra, stjörnubjarta kvöld rann upp fagur páskadagur. Litla sveitakirkjan var tæplega nógu stór til þess að rúma all það fólk, sem streymdi inn í hana. Hans Walther hafði sagt satt, fjöldi fólks frá Vín hafði komið þangað lil þess að njóta sveitalífsins um helgidag- ana. En áður en það héldi lengra, komu allir saman í þess- ari litlu sveitakirkju lil þess að lilýða messu. Nálægt söngpall- inum sat sóknarnefndin. »Hann ællar að láta mann bíða lengi eflir sér í dag, hann Hans Walther«, sagði einn af þeim við sessunaut sinn. »Já, en hefirðu heyrt það«, sagði hinn, »að Rasumowsky greifi frá Baden kemur hingað og verður hér við kirkju áður en liann fer á veiðar. Sjáið þér, þarna gengur hann lil sælis«. Rasumowsky greiíl, liinn mikli listavinur, gekk einmitt í sama bili inn í stúkuna við liliðina á háaltarinu, sem ælluð var meiri háttar gesturn. Og nú leit borgarstjórinn einn- ig eftirvæntingaraugum til org- elsins, hálfgramur yíir seinlæti Hans Walthers, en þá sá hann stóra nótnabók opna á orgelinu og honmn varð léltara um lijartaræturnar. í raun og veru var sætið við orgelið þegar skipað. En sá sem sat þar var ekki Hans Walther; það var ungur maður, grannur, með viðkmmanlega andlitsdrætti, sem nú fór höndum um liljóð- færið. Haris Walther var samt á leið til kirkjunnar; hann var órór í skapi og hálfliræddur um, að liinn óþekti læknir, sem tíka gaf sig við tónlistinni í hjáverk- um, mundi tæplega geta leyst verk silt nógu vel af liendi. Más- andi kom hann inn í kirkjuna, þegar hinir fyrstu tónar ómuðu frá orgelinu. ■—Hvað var þetta? Hver gat framleitt slíka tóna? Var það maður eða var það vestanblærinn, sem snart liljóð- færið? — Tónarnir ómuðu svo yndislega, fyrst veikir og þýðir, svo sterkari og fyllri; þeir bár- ust eins og fagrar englaraddir í allar áttir út frá hljóðfærinu i unaðslegu samræmi. Peir fyltu kirkjuna himneskum söngljóðum. Allir viðstaddir slóðu á önd- inni af undrun; þeir urðu æ hrifnari og hrifnari. — Allir horfðu upp lil orgelsins til þess að virða fyrir sér listamanninn. Að lokinni guðsþjónuslunni þustu allir sainan lil þess enn betur að sjá listamanninn, og

x

Fanney

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.