Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 10

Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 10
B. O. B.: Almenningsálit Áfengismálin. ÞAR skal byrja, scm frá var horfið í síðasta JARÐAR-hefti: Ríkisstjórnin þarf að skipa stóra nefnd til að kynna sér nákvæmlega ]) meðferð þjóðar- innar á áfengi, 2) óheillir þær með þjóðinni, cr af áfengisnautn stafa, 3) með- ferðina á sams konar vandamálum með þeim þjóðum, scm hclzt liafa gert eitt- hvað að gagni við slíku. í fjórða lagi ætti ncfndin að leggja frain tillögukerfi um nýja áfengisinálalöggjöf og aðrar opinberar ráðstafanir til úrbóta í þeim efnuin. Sem kunnugt er, hefur þcgar verið lögð fram á Alþingi tillaga um sams konar nefndarskipun, að öðru leyti cn því, að þar er gert ráð fyrir fáincnnri nefnd; ennfremur að hún verði ólaunuð. JÖRÐ álítur, svo sem fram var tekið í síð- asta hefti, að nefndin eigi að vcra fjölmenn, en einnig að hún verði að geta launað eða greitt kaup þeim, sein verk hennar mæðir mcst á. JÖRÐ álítur heil- brigði þjóðlifsins og vclfcrð þjóðarinnar svo háða því, að viðfangsefni þetta verði tekið einbcittuin og skynsamlegum tökum, að misráðið væri að horfa í kosfnað til þcss. Er þess óskandi, að Alþingi taki tilcfni af tillögu Jónasar Jóns- sonar, og samþykktum viðsvegar að, til vcigamikilla og skynsamlegra aðgerða í málinu. I greinargerðinni fyrir tillögu sinni tekur flutningsmaður það frarn, að fyrsta skilyrðið til þess, að við viðfangsefnið verði ráðið, sé að lieilbrigt og sainhuga almcnningsálit myndist í því. Þetta cr áreiðanlega höfuðskilyrði. Það er, eins og JÖRÐ tók fram síðast, ekki ncnia til ills eins, að settar séu liarðar setningar laga og reglugerða um þessi efni, nema tryggilega sé búið um mögulcika til að framfylgja þeiin. Þcir möguleikar eru hins vegar ekki til, nema af tvennu tagi: annað hvort á undirstöðu stcrks almcnningsálits eða í skjóli harðstjómar. Sérhver tilraun til strangrar löggjafar um þessi cfni, sem ekki byggðist á öðru hvoru þessu, mundi aðeins koma þjóðlifinu í fullkomið uppnám. Á íslandi ætti það ekki að þykja álitamál, á hvorri undirstöðiinni skuli byggja. Það er þá alincnningsálitið, scm mest ríður á að koma í heilbrigt horf. Nefnd scm sú, er liér hcfur verið um rætt, gæti veitt slíku almcnningsáliti undirstöðu og farveg. Hún gæti gert það mögulegt að samcina þau 95% þjóðarinnar, sem í hjarta sínu óska þess, að tekið verði fyrir liið ört upprennandi áfengisböl í landi voru, og sárnar að vera vottar að vansæmandi truflunum af völdum ölvaðra manna á almannafæri og vettvangi, scm ríkið sjálft eða aðrar virðu- legustu stofnanir þjóðarinnar standa að. Slík nefnd yrði að sjálfsögðu ekki sam- sett af bannmönnum fremur en raunverulegt fylgi þeirra stendur til, eða því scm næst, því þetta væri sjálfsbjargarviðlcitni þjóðfélagsins í licild. Bannmenn ættu ekki að slá hcndinni á móti samvinnu við þann fjölda ar.d-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.