Jörð - 01.12.1946, Side 20

Jörð - 01.12.1946, Side 20
178 JÖRÐ það, að börn almennt líta á fullorðna fólkið með meira eða minna góðlátlegri fyrirlitningu, sökum li e i m s k u þess! Af hverju heldurðu að það stafi? — Talaðu við börnin þín, lags- maður; þau vita ýmislegt, sem þú ert liúinn að gleyma, og þau kunna enn listina miklu, sem þú hefur týnt niður: Þau kunna að gleðjast. Og ef þ ú verður til þess að taka gleðina frá þeim, þá hel'ur þú skapað þér mi-klu verri örlög, lieldur en ef þú hefðir verið hengdur opinberl-ega á Lækjartorgi. Mundu það jafnan, að börnin eru ekki þín! Lífið hefur af náð sinni trúað jiér fyrir því, að hjálpa þeim á legg og vernda þau fyrstu sporin. Það er ægilegasta ábyrgð, sem jiér verður lögð á herðar, en um leið trúnaðarstarf, sem gefur jrér tæki- færi til að verða raunverulega góður og gæfusamur rnaður. Já, kunningi, rannsakaðu vel hug þinn og breytni. Þú ert sjálfsagt vel látinn og virtur borgari, en álit heimsins kveikir aldrei logann lielga í lijarta þínu, — og getur heldur ekki slökkt hann. — Þ a ð er einmitt eitt a-f því fyrsta, sem þú verður að læra: að losna við mannhræðsluna, að kæra jrig koll- óttann um, hvað nágrannarnir liugsa, halda og segja um jrig. Það er röddin milda í þínu eigin brjósti, sem þú átt að hlusta á og hlýða. Og hún mælir eitthvað á þessa leið: Þú ert þreyttur, óhamingjusamur og taugaæstur, en það er sjálfs þín sök; þú breytir ekki rétt; þú ert á öndverðum meið við lögmál lífsins. Þú hefur látið eigingirni og sjálfselsku ráða gerðum þínum svo lengi, að sinni þitt er orðið kalt og tómt. Öfund, meinfýsni og hégómagirnd gróa þar eins og gorkúlur. Líttu í spegilinn og sjáðu, hversu svipljótur þú ert orðinn; það sést utan á þér, hvernig þú ert hið innra. Þú reynir að gleyma ]>ví með uppskrúfuðum virðuleik, sem hangir á þér eins og illa gerð gríma. Þig skortir hjartahlýju til að ávinna þér vináttu; þess vegna girnistu álit og upphefð. Þú hefur aldrei Jiorað að fórna neinu af sjálfum þér; jiess vegna þykir engum vænt um þig. Þú lrefur aldrei þorað að breyta einungis samkvæmt samvizku þinni, í trássi við allt annað; þess vegna skortir Jrig persónuleika, og tilfinningar þínar eru eintóm moðvelgja. Af sömu ástæðu talar enginn vel um jiig og eng- inn illa, og þú átt hvorki aðdáun né virðingu nokkurs manns!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.