Jörð - 01.12.1946, Page 57

Jörð - 01.12.1946, Page 57
JÖRÐ 215 og þó einkum staðurinn, þar sem íslenzkir Garðstúdentar og utamgarðsfólk, stúlkur sem piltar, hittust og héldu veizlur — auðvitað mjög á Hallgríms kostnað, enda oftast að hans frum- kvæði. Ósjaldan var tíningur af dönsku fólki með. Var þar stundum stofnað til ævilangrar og jafnvel innilegrar vináttu. Munu þeir vera tiltakanlega margir, er minnast tiltakanlega margra ánægju- og yndisstunda á 9. gangi 13, öðru nafni Sól- heimum, en svo nefndi Hallgrímur sitt langa og sérkennilega herbergi, er hafði tvo súðarglugga inn að garðinum, en kvist- glugga með hlerum út að götunni. — Fyrsta ganga fjölmargra íslendinga, er þeir komu til Kaupmannahafnar, var á Garð- inn, til að leita sér fyrirgreiðslu og leiðbeininga — en þar var þeim oftast vísað beina leið til Hallgríins. Á berbergi Hallgríms hafði svolítið skáldafélag bækistöð sína, en Hallgrímur var bæði laglega skáldmæltur sjálfur og hafði hið mesta yndi af ljóðum. Þó munu sáhnabækurnar hafa verið mesta eftirlæti lians í þeim efnum. Og þar næst Ijóða- bækur Matthíasar og Einars Ben og Þorsteins og Jónasar. Jónas Hallgrímsson og Hallgn'mur Pétursson voru báðir í ætt Hallgríms. Það má nærri geta, að ærið tafsamt liafi verið námið Hall- gríms. Þó stundaði liann það alltaf sæmilega, og tók meistara- próf á réttum tíma. Kennurum hans mun ltafa verið vel til 1 hans, og elskaði hann mjög einn þeirra, Johannes Steenstrup, er tekið hafði að erfðum eftir föður sinn, Japhetus Steenstrup, hinn fræga náttúrufræðing og vin Jónasar Hallgrímssonar, innilega íslandsvináttu. Einnig bar Hallgrímur hina dýpstu virðingu fyrir Garðprófastinum, lögfræðiprófessornum Júlíusi Lassen, og hans ágætu konu. Hallgrímur fór heim þegar að loknu nárni, þ. e. a. s. til Keykjavíkur. Þar ætlaði hann að vinna stórvirki í þágu þjóðar sinnar og gera nafn sitt óafmáanlegt í áframhaldi þeirrar sögu, sem hann ætlaði sér sjálfum að skrifa. Það var saga íslenzku þjóðarinnar á 19. öldinni og fram að heimsstyrrjöld, sem hann hafði hugsað sér sent sitt aðalverk. Og hann gerði mikla áætlun um það og kom henni á framfæri við Alþingi og sótti um fjárhagslegan stuðning til verksins. Þeirri umsókn var ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.