Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 89

Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 89
JÖRÐ 247 um sér nóg. Frakkland stýrði að öðrum þræði eftir rauðgulum óhugnaðarmána hefndarinnar, að hinum eftir striki borgara- legrar síngirni og sérhlífni. Þýzkaland lá á blóðvellinum magn- þrota og með sorta fordæmingarinnar yfir sér grúfandi. Eng- land, já, brezka heimsveldið, nötraði eins og sjúkur maður. Og Rússland — hver vissi, hvers þaðan var að vænta? Og „gula hættan“ — nú fyrst gátu Vesturlönd sagt í ótta og bifan, svo að sannmæfi væri: Of mikið hef ég kennt þér! í sumum löndum, sem verið höfðu hlut- „Skamant íra Spani . ^ ^ 1914_1918 tom fram eftir styrjaldarlokin skáldskapur, sem var nokkuð sérstæður. Ýmsir — þó tiltölulega fáir menn — höfðu grætt of fjár, sumir svo að segja án allrar fyrirhafnar, — of fjár, sem raunar reyndist síðar að mestu ímyndaður auður. Þessir nýríku auðmenn lifðu í vellystingum praktuglega — og kringum þá safnaðist hópur af fátæku, en „fínu“ fólki — og svo alls konar lýður, sem að ein- hverju leyti hafði aðstöðu til að komast þarna að: ættingjar hinna nýríku, fagrar konur og meyjar, blaðamenn, rithöfundar og aðrir listamenn — og loks veraldarvanir listgutlarar og gleði- menn af ýmsum stéttum. Af þeim löndum, sem næst okkur eru og við þekkjum einna bezt, var Danmörk ljósasta dærnið. Þar kom fram skáldskapur, sem var eins konar bragðbætir á matseðli þessara borgara, list- aukandi kryddsíldarréttur á veizluborðum og í næturklúbbum. Til þess að skemmta þeim, sem höfðu skennnt sér svo, að þá skorti alltaf nýjungar á nýjungar ofan, ef þeim átti ekki að leið- ast skemmtunin, gripu sunr skáldin til þess úrræðis, að leita sér fyrirmyndar um skemmtiefnið hjá örvænisrithöfundum ófrið- arþjóðanna — brugðu á loft eins konar „skámánum frá Spáni“ — eins og Halldór Kiljan Laxness gerði forðum (sjálfsagt sér til gamans, en mörgum til hneykslunar og leiðinda). Sá, sem gerði einna mest að þessu í Danmörku, var Emil Bönnelykke, og vakti hann á sér geipimikla athygli — líkt og til dæmis jóla- sveinn í búðarglugga í smáþorpi, þar sem slík furða hefur aldr- ei áður sézt. En svo kom veruleikinn, grár og grettur, skinhor- aður og óhugnanlegur, sópaði verðbréfunum af borðum hinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.