Jörð - 01.12.1946, Síða 119

Jörð - 01.12.1946, Síða 119
JORÐ 277 frægasta verk beint í mark. Fyrsta skáldritið, sem í því tilliti talar við menn- ina líkt og talað væri við Guð, mundi verða fyrsta kjarnorkusprengjan á vett- vangi bókmenntanna. Þeirri sprengju ætlar síra Helgi sér að varpa — við hent- ugleika ----við hentugleika, því nógur er tíminn fyrir þann, sem undir niðri veit, að hann muni aldrei nenna né þora að hafa fyrir því sem hann ætlar sér! A lífslyginrti um þessa bók lifir síra Helgi í eigin vitund sem ofurmenni, — á meðan hann lætur líkamann, þar á meðal talandann og skrifandann á sér, þjóna sjónlausri meðalmennsku, sem tekið hefur hann sér upp á arma, sínum hugðarefnum til framdráttar — í þeirri skikkanlegu ætlun, að það sé og hans eigið gagn. Síra Helgi er þó engan veginn spilltur maður, er leikurinn gerisl. Hann kcmst við af einfaldri góðvild og tiltrú, sem honum er auðsýnd, og hann fellur sem heill karlmaður fyrir friggðarbrögðum liinnar ghesilegu læknisfrúar, eftir að hafa varizt uppgerðarlaust því, sem hann langaði til. En með kippibrúðugöng- unni til kirkjtt — í síðustu sýningu síðasta þáttar, með nýbakaða maddömuna, konsúlsdótturina, við arminn, til að flytja prédikun á Uppstigningardaginn — er hann óafturkallanlega markaður Mammon — dreginn sem hver annar sauður í dilk þess, sem hefur asklok fyrir himin og mun aldrei leyfa honum hina minnstu hræringu af frumkvæði andans. Hann er og verður eftir það aðeins verkfæri — og það jafnvel innbyrðis samkeppandi afla. Engin heil brú í þeitn manni meir. AÐUR en aumingja Síra Helgi réttir fram hendurnar til að járnunum verði læst um úlnliðina að fullu og öllu, hefur hann þó á elleftu stundu gert síðasta átakið til að bjarga sínum innra manni — eða svo verður, að mér sýnist, að skilja 1. sýningu 4. (síðasta) þáttar. Átak þetta fer að sjálfsögðu eingöngu frant á ímyndanasviði síra Helga sjálfs, — sem hugsar sér sig staddan uppi á Arnarfelli, stað, er fengið hafði táknrænt gildi í huga hans — og þýðir raun- verulega: Á ég að strjúka eða á ég að vera kyrr? Allir aðalfreistarar hans koma þarna „upp á fjallið" til hans, og loks fellur hann endanlega fyrir læknisfrúnni. Sé framangreindri skýringu beitt við þessa annars torskildu sýningu, verður þó torskilið, hvernig „Háttvirtur Höfundur" hefur komizt inn í hana (nema hann sé, að sumu alltjend, i n n s t i maður síra Helga, í glannalegu dulargerfi?), — það verður sennilega við það að sitja að láta sér nægja skynjunina: þarna er hann! Og þarna er leikhússtjórinn! (H a n n verður auðvitað með engu móti „skýrður" þarna. Þeir tveir hafa svo samvinnu sín á milli 'í 3. (síðustu) sýningu 4. (síðasta) þáttar). — Og gera sér gott af öllu saman, á sinn hátt líkt og þegar uiaður les það í grein Steinþórs Sigurðssonar í síðasta JARÐAR-hefti, að þegar heimurinn var „á dynamiska mælikvarðann" milj. ára að aldri, þá hafi hann „á kínematiska mælikvarðann" verið ....! Jú, — það gæti svo sem allt staðizt, skulum við segja, hvert í sínu lagi, — en saman! Nú, það stendur saman-------- 4. þáttur „Uppstigningar" er allur á draumkenndu sviði, þar sem kinematiski raælikvarðinn og dýnamiski mælikvarðinn fara hið bezta saman, þó að „the tnissing link" sé að sjálfsögðu ófinnanlegur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.