Jörð - 01.12.1946, Síða 123

Jörð - 01.12.1946, Síða 123
JÖRÐ 281 andlega löraun, hafi þessi drengilegi dugnaðarmaður aftur náð að fullu sínu eðlilega framtaki, verið svo sem leystur úr álögum, og látið verða sitt ntesta verk að ráðast með atorku að því verkefni, sem hans ríku ræktar- semi og þjóðlega metnaði hafði sviðið sárast að vera vanmegna gagnvart: Baráttunni gegn eyðingu átthaganna og fyrir nýtingu hinna góðu landkosta þar. Og svo kom vorið! Þetta er mjög vel sögð saga á prýði- legu máli, og þó ekki með öllu laus við málkæki, sem þó mún liafa borið meira á í Hornstrendingabók og smá- þáttutn þeim, er birzt hafa eftir höf. milli bóka. Eignarföll vill hann helzt nota sem líkast Jrví, er Einar Bene- diktsson gerði í ljóði. T. d. heitir náttfall á þessu máli „dögg nætur- innar" (sbr. bls. 82). Menn og hlutir „eiga" og „cignast", „geyma" og ,gefa“ allt mögulget og ómögulegt (áin hvarf í djúpan árdal, sem á 11 i marga græna hvamma, o. s. frv.). Annars skal það játað’ að þessi bók gefur í sjálfu sér varla efni til ofangreindra athuga- sentda, heldur muni ég hótfyndinn nokkuð, — en það er vegna þess, að mér er kunnugt um, að hér er um leyfar af kækjum að ræða. 1 þessu sambandi er rétt að taka fram, að leikhyggjubóndinn tönnlast um of á orðinu „vísindi" — svo mjög nfl., að það hættir að vera skrítið. Sagan er margföld dæmisaga. Hún sýnir, á þessum upplausnartíma af- skekklra sveita, trú höfundar á, að sumum þeirra, ef ekki öllum, má og á að bjarga. Hún sýnir muninn á Bjartsýni þeirri, sem horfist afdráttar- 'aust í augu við erfiðleika, og hinni, cr reynir að ljúga J>á úr augsýn sinni. Islenzka þjóðin hefur nú um árabil ekki [mrft annars fremur við en að "era sér Jjenna mun ljósan, einkum a sviði stjórnmála og afkomumála — og hefur JÖRÐ ósleitilega reynt að vekja athygli á því áður. Loks sýnir sagan, hvernig dulið farg heldur mörg- um manninum, og enda heilum þjóð- um, niðri, og það á sviðum, sem i fljótu bragði sýnast með öllu óskyld. Það vantar varla neitt á, að kalla mcgi söguna ofurlitla perlu. Skaftfellskar þjóðsögur og sagn- ir, eftir Guðmund Jónsson Hof- fcli, ásamt sjálfsæfisögu höfund- ar. 324 bls. Marteinn Skaftfells gaf út. Þorsteinn M. Jónsson keypti npplagið. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Guðmundur Jónsson Hoffell er sýni- lega merkismaður í sinni stétt: fjör- maður, harður og þolinn, hnýsinn um flest, enda reyndur um margt og fróð- ur, í stuttu máli: ósvikinn íslending- ur. í bók þessari er ýmislegur vcrð- mætur fróðleikur um náttúru og sögu landsins í hans héraði, Hornafirðin- um, og um örnefni ]>ar, en ekki að öllu svo skipulega fram settur sem æskilegt væri, og þó engan veginn ólæsilega, enda á góðri, austur-skaft- fellskri fslenzku. Þjóðsögurnar eru mjög misjafnar að gildi; sumar af- brigði af sögum, er birzt hafa í öðr- um söfnum; aðrar ný viðbót og sumar góð. Misjafnar sagnir eru þarna af hornfirzkum mönnum og nýlegum dularatburðum. Merkileg er t. d. sag- an Dularfull aðsókn. Misjafnast er gamansmælki í bókarlokin. Bókin hefði getað verið prýðileg til muna styttri. — Skaftfells er að safna skaft- fellskum Jjjóðsögum, og verður fróð- legt að sjá áframhaldið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.