Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 124

Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 124
282 JÖRÐ Sýnishom íslenzkra samtíðar- bókntennta. Tileinkað prófessor Sigurði Nordal sextugum 14. september 1946. Höfundar: Árni l’álsson, llavíð Stefánsson, Ein- ar Ól. Sveinsson, Guðmundur Böðvarsson, Guðm. Daníelsson, Guðm. Gíslason Hagalín, Gunn- ar Gunnarsson, Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefánsson, Jakob Thorarensen, Jóhannes úr Kötlum, Jón Helgason, Krist- ján Albertsson, Kristmann Guð- mundsson, Magnús Ásgeirsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Snorri Hjartarson, Steinn Steinarr, Theódór Friðriksson, Tómas Gtiðmundsson, Þórbergur Þórð- arson, Þórir Bergsson. Formáls- orð eftir Ragnar Jónsson, for- stjóra. 145 bls. í kvartbroti. Útg.: Helgafell. 500 tölusett ein tök og eitt ótölusett með eigin- handaráritun höfundanna. Vík- ingsprent. Þarna cru 6 smásögur, 1 skáldsögu- brot, 1 frásaga, 8 frumort kvæði, 1 þýtt kvæði, 1 skáldleg upphrópun, 4 grcinar. Hafa höfundarnir sjálfir val- ið hver sitt tillag og þá vitanlega af því, sem þeir hafa lalið sitt bezta, og er þetta að sjálfsögðu í alla staði hin eigulegasta bók. Um val höfunda til bókarinnar er það að segja, að fleslir þeirra eru sjálfsagðir, cn sumum mundi þykja, sem þarna væri ein- hverjum sleppt, sem þar hefðu átt að vera. Slíkt er þó yfirleitt álitamál. — Bókin er vottur þeirrar viðurkenning- ar, sem Sigurður Nordal nýtur scm forustumaður í íslenzkum nútímabók- menntum. Rétt og rangt, eftir C. S. Lewis. 85 bls. Þýð.: Andrés Björnsson. Útg.: Bókagerðin Lilja. Félags- prentsmiðjan h.f. Þetta er einhver snjallasla trúmála- bók, sem sézt hefur á íslenzku, frumleg og alþýðleg í aðferðum, rökföst, svo að til fádæma má telja og full af heil- brigðri skynsemi. Síðustu tveir kaflarn- ir eru þó með nokkrum öðrum brag heldur en meginhluti bókarinnar, sem ræðir eingöngu einföld undirstöðusjón- armið. 1 tveitn síðustu Köflúnum fer höf. inn á að lýsa nánar, hvað kristin- dómur sé, og virðist það þá ekki nreð ö!lu handahófs- eða fordómalaust, hvað hann tekur sem gefin aðalatriði. heit kaflar eru ekki eins társkfrir í frainsetningu og hinir, þó að alltaf glampi þar innan um á snilli, — t. d. eru önnur Og þriðja síða næstsíðasta kaflatts merkustu síðurnar í allri bók- inni — beinlínis stórmerkar. Það er og mjög mikilvægt, að einmitt í síðusiu köflunum tekur höf. skýrt fram, að finni lesandinn ckki til þess, að skýring sín þar, á einum af aðalleyndardómum kristinnar trúar, hjálpi sér til að með- taka þann leyndardóm, þá skuli hann bara sleppa henni. Þetta sjónarmið ættu „rétttrúaðir" bræður vorir að til- einka sér. Þá mundu þeir hrinda færri náungum sínum frá sáltlhjálplegri trú en þeir gera. „Guðspekinemar" ættu hins vegar að spreyta sig á að lesa bls. 53—54 stranglega eftir sinni eigin sann- leikshollustumeginreglu og vaka nú einu sitini vel yfir því að fara ekki á bak við sjálfa sig. — Þýðingin er yfir- leitt þægileg lestrar, þó að fyrir kotni „útviskaðar" setningar, sem lcsandinn freistast til að ímynda sér að hafi verið markvissari hjá höfundinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.