Jörð - 01.12.1946, Page 128

Jörð - 01.12.1946, Page 128
286 JORÐ inga í útlöndum. Þann vcg er cg sannfærður um, að við þá mætti hafa ýmis- lcgar stórar verksmiðjur mcð þeim mcsta ábata, cf menn hefðu hugmynd uin. hvílíkur kraftur í þeini er og hvern veg hann ætti að nota í gufuvélar, sem nú tíðkast erlendis í öllum verksmiðjum, en sem þó jafnan eru býsna kostnaðar- samar, af því þær þurfa mikið eldsneyti, og er þó eldsneytið ekki haft til annars en til að afla vatnsgufunnar. Nú með því að vér höfum næga gufu nærfellt við alla hvera, þá er auðvitað, að við þyrftum langtum minna til að kosta en aðrar þjóðir til að koma upp gufuvélum og láta þær erfiða af sjálfsdáðum bæði nótt og dag. Yrðu verk- smiðjur vorar þá þar í frabrugðnar öðrum verksmiðjum, að ekki þyrfti að eyða einum kolahnefa upp í þær, þó þær gengi ár cftir ár og afkösttiðu allleins miklu og verksmiðjur erlendis, þær, er eyða mörgum þúsúndum steinkola- tunnum á ári hverju." Árið 1924 sýndi faðir ininn mér grein, er birtist í þýzku raf- magnsfræðinga-tímariti, Elektrotechnisclies Zeitschrift, um jarðboranir og virkjun gufuhvera á Ítalíu. Hafði hann þá fengið mikinri áhuga fyrir slíkum virkjunum og var að kynna sér þær eftir iföngum, en andaðist sama ár. Nokkrum árum síðar átti ég kost á því að kynna mér bygg- ingu gufutúrbína, og eyddi ég heilu ári til þess náms við verk- fræðingaskólann í K.aupmannahöfn. Fór síðan kynnisferð til Ítalíu 1934, og sannfærðist þá algerlega um liina geysilegu möguleika, senr liggja í virkjun jarðgufu til rafmagnsfram- leiðslu og upphitunar. En til allrar óhamingju gat ég ekki sannfært ]ón heitinn Þor- láksson urn það, að flýta bæri rannsókn á möguleikum til gufu- virkjunar í Innstadal. Og vel minnugur þeirrar baráttu, er faðir minn hafði átt í vegna rafvirkjunnar á sínum tíma, þá ákvað ég að láta þetta mál ekki niður falla umtalslaust. En upp úr þessu sjrunnust langvarandi pólitískar deilur, eins og menn kunna að muna. Til allrar hamingju eru nú þessar pólitísku deilur lagðar á hilluna, og svo er nú kornið, að það er ekki almennt talinn fáránlegur hugarburður, að hugsa sér að bora eftir gufu og virkja hana til rafmagnsframleiðslu. Þvert á móti er það nú viðurkennt af öllum helztu sérfræðingum, að slíkt sé nrjög vel luigsanlegt. Og líklegt, að þess háttar virkjun verði jafnvel helmingi ódýrari í stofnkostnaði, heldur en nokkur önnur virkjun, sent til greina kemur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.