Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 146

Jörð - 01.12.1946, Blaðsíða 146
304 JÖRÐ gerð tesúpa, gerð úr kínverskum teteningum, mjólk, sméri, salti og sóda. Um miðdegisleytið fékk ég boð um það, að ríkisstjórinn vildi veita mér viðtal. Mér var fylgt til lítillar stofu. Hún lá í hálfrökkri og dýrindis silkivefnaður á veggjunum. Ríkisstjór- inn, alvarlegur, vel rakaður maður um sjötugt, sat með kross- lagða fætur á litlurn palli í geysi víðum og fellingaríkum klæð- um. Svipur hans var markaður rósömu, ofurlítið þreytulegu yf- irlæti manns, sem allt hafði séð og reynt, sem einhvers virði var, og beið nú rólegur þess, er koma skyldi. Ég hafði heyrt, að ríkisstjórinn væri mjög afturhaldssamur í skoðunum, og það iitla, sem hann sagði, í svo lágum hljóðum, að það heyrðist varla, styrkti þá trú. Viðtalið var mjög stutt. Ég sneri aftur til leiksins og horfði á hann til kvölds. LHASA er að rniklu leyti lokuð borg vestrænum mönnum. Aðkomumenn eru yfirleitt ekki velkomnir, og örfáir fá að koma þangað árlega. í Lhasa búa nálægt 60.000 Thibetmenn. 1000 Kínverjar, nokkur hundruð menn frá Nepal og Ladak — mest kaupmenn —, en aðeins fjórir Evrópumenn. Og þeir eru í brezku sendisveitinni. Þar eru engir Ameríkumenn. Alls hafa tólf Ameríkumenn komið til Lhasa. Fimrn komu þangað í einu fyrir tveim árum — áhöfn flugvélar, sem hraktist langt af leið sinni frá Kína til Indlands. Thibetbúar voru ennþá að tala um þennan merkisviðburð sín á milli, þegar ég kom til Lhasa. Með blikandi rauðum og grænum vængjaljósum þrumaði fjögra- hreyfla flugvélin, eitt vetrarkvöld, yfir Lhasa og skall niður á bökkum Brahmaputra-fljótsins, margar mílur í burtu, eftir að áhöfnin hafði kornizt úr henni í fallhlífum. Það er eina flug- vélin, sem hefur flogið yfir „dvalarstað guðanna". Það má í- mynda sér undrun fólksins. Jafnvel hinir bezt menntuðu Thi- betbúar höfðu talið víst, að fjallahringurinn væri landi þeirra nægileg vörn gegn utanaðkomandi áhrifum. Nú eru menn ekki vissir um það lengur. Landslagið og legan er bezta vörn Thibetbúa. Ef Thibet lægi ek.ki svo að segja upp á Jraki Jarðarinnar og illmögulegt að komast að því, hefði það aldrei getað varizt voldugum ná-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.