Jörð - 01.12.1946, Side 156

Jörð - 01.12.1946, Side 156
314 JÖRÐ ALMENNINGSÁLIT. (Frh. af bls. 169.) úðar í sig, liún vcrður að sætta sig við, að það verði með tímanum æ meiri gerfifæða, — peningar, scm alltaf eru að falla í vcrði v e g n a liinnar skef ja- lansu „cftirspurnar“. HÉR liafa verið töluð hörð orð til þjóðar vorrar til að reyna að vekja atliygli einhverra á, að ætli þjóðin sér að lifa, þá fari liún alveg þveröfugt að við tilætlun. Einn er þó sá þjóðarliluti, sem á alveg sérstaka sök á þeirn villugötum, sem þjóðin er á. Það eru stjórnmálamcnnirnir — mcnn, sem liafa gerzt svo djarfir að bjóðast til þess að veita félagi hennar forustu og ltafa fyrir henni alla forsjá. Þcssir menn hafa illa rækt hið mikilvæga hlutverk sitt. Þeir hirða of lítið um að segja þjóðinni satt til um hennar raunverulegu þarfir og óumflýjanlegar lífsnauðsynjar, heldur keppast þcir hver við annan um að mæla upp í henni frumstæðustu hvatir: hvötina að háma í sig og heimta — allt af öðrum og ekkert af sjálfum sér. Og svo cr vcsalings þjóðin komin á þá skoðun, að hún geti lifað góðu lífi á peningum og töxtuin og þurfi eiginlega ekkert að vinna nema rétt svona til að snuða hver annan. Og sjómenn og sveitamenn streyma æ tíðar til gcrvivinnunnar, því að þar fá menn peningana. „Hér hafa þeir hitann úr,“ sagði kerlingin og stóð við ár um nóttina — og gaddfraus! Stjómmálaleiðtogamir hafa undanfarið eytt miklum tima i liálfvolgar og undirhyggjufullar „tilraunir" til stjómarmyndunar. Á hieðan biður ]>jóð- félagið forustulaust og litlu verður ráðstafað af lífsnauðsynlcgum afkomu- málum, því að enginn veit, á hverju ætti að byggja. — Stjómmálaleiðtog- ununi finnst að þjóðin geta beðið, eins og liáttur er sumra svonefndra stór- höfðingja við óbreytta almúgameim. Þó að blóðið sé að renna úr henni, ]>á verður liiin að hafa það. Þeir verða að sjá farhorða því, sem nieira er en þjóð- arheill: flokkshagsnuinunum svokölluðu, og þó e. t. v. réttar sagt, persónuleguni hagsmunum þeirra sjálfra, hvers i sínum flokki. Því þannig hafa þeir klifrað upp metorðastigann að lofa sínum mönnum meiru en hægt cr að uppfylla nema með þvlí að drýgja glæp gagnvart þjóðfélaginu sem heild. Þeir liafa vanið sína menn á eintóint og hræsnisfullt skjall, en tillitsleysi og virðingarleysi við aðra, jafnvel þjóðfélagið sjálft. Þeir treysta sér þess vegna ckki til að' koma skyndilega fram fyrir flokksincnn sína og fara að segja þeim sannleikann um þarfir þjóðfélagsins og það með, að þegar þjóðfélagið ií heild er útpýnt vegna þess, að allir heimta allt af öðrtim og ekkert af sjálfum sér og allir ælla að græða á því að féfletta hvcr annan og svíkja hver annan á vinnu og öðrum við- skiptavcrðmætum, þá er það þjóðfélagið siálft, sem tapið skellur raunvcrulega á, og þá verður bara því minna, sem raunvemlega kemur til skiptanna, livað svo sem taxtamir og peningaupphæðimar skrúfast upp úr öllu valdi. Við þessu og öllu þvílíku, hverju nafni sem ncfnist, er aðcins e i 11 ráð til. Og það er, að þjóðin öðlist traust á réttlætisrökfestu tilverunnar, en það fær aðcins einlæg og innileg trú á Guð veitt. Sú trú er sjálfsbjargarhvötin í æðsta veldi og innsta skilningi. Ætlar þjóðin sér að lifa?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.