Jörð - 01.12.1946, Síða 157

Jörð - 01.12.1946, Síða 157
Kristinn Guðlaugsson: #,Gömlu lögin" Úr bréfi til ritstjórans, ds. 13.—11.—'46. — — — Hið annað, scm varð til að hleypa í tnig þessari skriffinnsku, var JORÐ, sem ég hef nýfengið og var að blaða í. Mér fannst óg þurfa að þakka þér hin hlýju og vinsamlegu orð, sem eru þar í minn garð á bls. 156. I'ess er réttilega getið, að íslenzku lögin — eða „gömlu lögin", eins og þau um langt skeið hafa verið kölluð — voru sungin hér af gömlu fólki fram undir lok 19. aldar, og raunar bæði af ungum og gömlum til 1890. En úr því átti ég að minnsta kosti talsverðan þátt í því að trufla þann gróna og góða sið. Ég fluttist hingað vorið 1892 (Sigtryggur bróðir minn ekki fyrr en 13 árum síðar, þá fyrir mín orð). Þá um hauslið, 1892, var að minni tilhlutun stofnað hér söngfclag. Starfaði það í mörg ár og lagði grundvöllinn að þvt sönglífi, er hér hefur haldizt. Saina haustið — cða 1893, man það ekki vel — var og að minni tilhlutun stofnað bindindisfélag. Drykkjuskapur var almennur áður. Af því mynduðust síðar tvö félöig: stúka og ungmennafélag. — Ég varð þess fljótt var, að ágætt tækifæri barst mér í hendur til að vernda gömlu lögin frá glötun, enda mér skyldast, þar sem ég varð til að raska rótgrónu heimkynni þeirra og vinsældum í hugttm fólksins, einkum þess eldra. Enda höfðu þau reynzt fær uni að skapa furðanlega þróttmikið sönglíf. Runnu þar undir margar stoðir: Fyrst og fremst sönghneigð fólksins oig svo guðrtekilegar athafnir, messa á hverjum einasta helgum degi'— eftir því sem „bar að rnessa", annars húslestur; og húslestur á hverju kvöldi, a. m. k. allan veturinn, og ekki var sönginn látinn vanta. Við húslestra þótti sjálfsagt, að sem allra flest af heimilisfólkinu tæki þátt í honum. Ég veit ekki, hvort menn gera scr grein fyrir því, svo sem skyldi, hversu mikið tjón niður- felling húslestranna veldur söngiðkun fólksins. — Á árúnum 1892 og 1893 skrif- aði ég upp 50—60 sálmalög. Reyndi ég að taka þau sem allra nákvæmast, eftir því sent þau voru sungin. En nokkur mismunur var á einstökum lögum eftir því, hver söng þau, einkum hvað snerti tónafjölda á samstöfu (atkvæði). Hlaut það svo að vera. þar sem engar voru nótur að bakhjalli. Encla litið svo á, að hver góðttr söngvari hefði leyfi til að „fegra" lagið og „flúra" það dálitið. Verður þá líka skiljanlegt, ltvað lögin voru fljót að skapast og taka myndbreyt- ingum, eftir að almenningur hætti að styðjast við nótur, sent mun hafa verið löngu áður en Grallarinn kom síðast út (laust fyrir 1780?) og þar til nótnaskrift hófst aftur um 1860 (Guðjohnsen). En þjóðin var nógu andlega frjó til að deyja ckki ráðalaus, heldur skapa sér sönglögin sjálf, og trúlega hélt hún við gömlu grísku tóntegundirnar. Mér finnst þessi þjóðararfur vera okkur harla dýrmætur, þrunginn af efni oig innra lífi — uppistaðan reynslufull alvara, ívafið trú, von og traust. Við eigum tæplega völ á betri skuggsjá til að sýna andlegt ástand og afstöðu þjóðarinnar á þeirn tímtim, er leið hennar lá gegnum hrjóstrug og dimm jarðgöng, en hún sá þó glampana bæði að baki og fram undan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.