Jörð - 01.12.1946, Page 158

Jörð - 01.12.1946, Page 158
316 JÖRÐ Það cr raunar minnkunn að segja frá því, að fyrsta uppkastið, sem ég gerði að lögunum lá óhreyft hjá mér um 50 ár. Helzta málsbótin: breyttar ástæður; ltafði bráðlega fyrir nokkuð þungu húsi að sjá; börnin 8 og konan heilsulítil. Auk þess voru menn svo vinsamlegir að trúa mér fyrir ýmsum smástörfum út á við, sem ég hef nú verið að smálosa mig við, en liafði þá t. d. verið í hrepps- nefnd 46 ár, oddviti 35 ár, í sýslunefnd rúm 20, einnig á Búnaðarþingi, í stjórn búnaðarambandsins o. s. frv. Alls staðar raunar liðléttingur, en fórnaði þó tals- verðum tíma. — Lög þessi hef ég nú hreinskrifað; þarf þó að ganga miklu betur frá þeim. Býst samt ekki við að klæða þau lislfengum búningi með röddunt; til þess skortir mig fræðilega aðstöðu, heyrnin líka mjög léleg — er líka 78 ára í dagl En ég muti reyna að sjá um að lögin glatist ekki. Mest unt vert að hafa náð þeirn á pappír; nógir menn og góðir nú til, sem geta gert þeint fyllri skil. Askell fékk þrjú eða fjögur lög hjá mér í fyrrasumar; sendi mér aftur þessi tvö, sem birtast í JÖRÐ, raddsett. Þótti mér mjög vænt um og held, að röddunin hafi tekizt mjög vel. Held líka, að Áskeli sé sérstaklega lagið að finna og meta innra gildi tslenzku þjóðlaganna og þá ekki sízt sálmalaganna.- Samræming framburðar R. BJÖRN GUÐFINNSSON flutti í haust er leið ákafléga athyglisvert crindi í hátíðasal Háskólans, fullskipuðum, um samræming framburðar á íslenzkri tungu. Nokkru seinna futti hann sama erindið í Ríkisútvarpið. Aðalefni erind- isins var að lýsa nokkrum helztu mállýzkuatriðum tungunnar, taka fram út- breiðslu þeirra unt landið, söigu þeirra i málinu, álit fyrirlesarans á (feg- urðarjgildi þcirra og erfiðleikunum á að kenna þau, hvert um sig. Niðurstaða fyrirlesarans, að svo komnu, er, ajS rikið eigi að gera ráðstafanir til, að allir barna- og unglingaskólakennarar landsins verði látnir sækja sex vikna nárns- skeið, lil að nema sjálfir öll helztu mállýzkuatriðin og Jtað, hversu þau verði kennd. Jafnframt, eða að fenginni nokkurri reynslu af þeim námsskeiðum, verði gert úrval úr mállýzkuatriðunum með það fyrir auga að samræma fram- burð allra landsmanna um þau þeirra, er fegurst og framtíðarvænlegust þykja. — JÖRÐ virðist þetta hið merkilegasta mál og hcitir, að sínu leyti, á alla þjóð- rækna menn, sent fegurð unna, að láta sig þetta mál skipta og líða það ekki, að það verði kæft í deyfð og öðrum aumingjaskap. Jörgen Bukdahl heitir danskur bókmcnntafræðingur, er varð fimmtugur rétt fyrir áramótin og þykir með afbrigðum eftirtektarverður. Margir heíztu menn Norðurlanda geng- ust fyrir afmælisgjöf til hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.