Ljós og skuggar


Ljós og skuggar - 01.01.1903, Qupperneq 15

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Qupperneq 15
15 „Jeg skal ekki snerta vínglas framar, eptir allt þetta. “ „Jegendurtek orð mínSteinn, „af eigin kröptum enginn verst,“ við getum ekki gjört neitt nema fyrir guðs krapt, við verðurn að smía okkur til hans. “ „Ó,já, það er nú satt.“ „Til þess að þjer fáið atvinnu það fyrsta, þá ætla jeg að veita yður ofurlitla vinnu í smiðju, sem jeg hef leigt hjema skamt frá járnbrautinni, þjer getið byrjað á vinnunni strax á morgun.“ Steinn gekk heimieiðis glaður í huga og þakk- látur við prestinn fyrir hið góða boð hans. Daginn eptir byrjaði hann á vinnu í smiðjunni. Vikur og mánuðir liðu. Hildur fór að verða rólegri, hún þakkaði guði daglega, sem heyrði bænir hennar af náð sinni. Steinn sneiddi hjá gömlu fjelög- unum sínum, hann var allar stundir að vinnu sinni í smiðjunni, þess á milli var hann heima. Hann vildi þó ekki fara í kirkju með konu sinni og börnum. Karl hafði opt komið til hans í smiðjuna, en hann hafði þó aldrei getað fengið hann með sjer á knæpuna, enda þótt hann gjörði tilraunir til þess. Jóhann litli fór opt með föður sínum í smiðjuna. Steinn ók honum í hjólbörunum á meðan veðráttan var hlý, en svo tók að kólna af vetri og þá varð Jóhann litli að sitja heima. Eitt kvöld í febrúarmánuði þegar Steinn var á heimleið, mætti Karl honum við Kirkjustíginn. „fú hefur nú verið heima hálft ár og heufr,

x

Ljós og skuggar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.