Ljós og skuggar - 01.01.1903, Page 26

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Page 26
26 fyr en síðar, þegar jeg fæ peninga um mánaöa- mótin. “ Pilturinn kvaddi og fór. Eins og það hefði nú ekki verið nóg við þá að gjöra þó þessi reikningur kæmi ekki. Og læknir- inn, sem sagði að hún þyrfti að borða kjarna fæðu, og drekka dýr vín sjer til heiisubóta, jú, það kom sjer helzt fyrir hana, og svo að eiga helzt að hætta að vinna, það var nú líka þægilegast fyrir hana! II. Helga gekk ieiðar sinnar ofan götuna. Hún mætti mörgum, og allir piltarnir rifu ofan hattana fyrir henni. „Ljómandi er hún falleg hún Helga," sögðu þeir, og Helga vissi svo sem af því. „Hefurðu heyrt það Helga að það á að halda „ball“ á laugardaginn, þar sem við verðum sjálf- sagt báðar boðnar." „Ne-ei, er það satt, og er það víst að við verð- um boðnar?“ „Já, áreiðanlega víst, jeg hef talað við pilt, sem sagði mjer að hann ætlaði að bjóða þjer.“ „Æ, hvern þá?“ „Hann Árna í E. búð. „Nú, æ, það er verst að hann er bara búðarloka. “ „Uss, hvað gjörir það til, hann dansar ljóm- andi vel, og er nú eiginlega „flott manni.* Heyrðu, hverpÍLj ætlarðu að Yera klædd?“

x

Ljós og skuggar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.