Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 3

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 3
 /Sla^O-í 0* <? SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKLMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. II. Arg'. 1913. 1. Hefti HULDU HÖFÐI. Vi'8 sátum umhverfis glóandi ofn- inn í einu herberginu í Krasnapal- sky-hótelinu í Amstcrdam. Þungbrýn kveldmóöan færöist yfir sýki og sund og huldi vagna og vegfarendur, sem á götunni voru, sjónum okkar, þó aö gluggablæjurnar heföu enn ekki ver- iö dregnar niður. Við, sem sátum þarna, vorum verzlunar-feröalangar frá fimm þjóðlöndum að minsta kosti. Tjlviljun ein haföi ráðið, aö fundum okkar bar þarna saman. Viö vorum nýstaönir upp frá ágætum miðdegis- verði og höföum lokið störfum okk- ar í kauphöllinni og vöruhúsunum. ‘‘Vel hefir matsveinninn gert í kvöld,” sagöi Constantín; hann var rússneskur gimsteinasali. “En fyrir skömmu var eg aö miðddegisverði, sem eg er viss um aö eg man lengur íftir en matgerðarlistinni hans Jans, vinar okkar hérna á hótelinu.” Viö vissum, að Constantin var ný- kominn frá Rússlandi. Eg sat næst- ur honum og varð því fyrir svörum. “Það hefir annað hvort verið í sjóð- heitum vagni á Siberíubrautinni, eða i skilnaðarsamsæti í Moskva. Hvort var það ?” sagði eg. Constantin hristi höfuðið. “Á hvorugum staðnum,” sagði hann. “Eg var nýfarinn að heiman frá foreldrum minum. í>au eiga heirna í Austur-Síberíu. Um þetta leyti í siðustu viku var eg kominn nokkur hundruð milur áeliðis vestur á bóginn. Eg fór eins hart og sleðar gátu hraðast flutt mig til Irkutsk. Þar ætlaði eg, ef mögulegt væri, að ná í ákveöna járnbrautarlest. Þetta kvöld var eg sérstaklega glaður i huga og hróðugur, þó að kalt væri, yfir því, að vita, að nú var eg kominn fram hjá síðasta áfangastað sleðanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.