Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 24

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 24
SVRPÁ 2á maöur, sem til er í veröldinni, aö undanteknum honum pabba; finst þér þaö ekki ?” Eg býst við, a8 eittbvaö nýtilegt sé i honum,” samsinti Lúcía og tók dræmt undir. Þrátt fyrir þatS, aS bjarta hennar byöi henni a'S segja, a'S hann væri sá lang-elskulegasti maSur, sem til væri. Þegar hún kraup ofan á gólfdul- una, sem var frammi fyrir ofninum, urSu fallegu hendurnar hennar svart- ar viS aS reyna aS koma lífi í kola- molana, ofninn spjó duglegri reykj- argusu framan í hana og kom tárun- um út á henni. Ef til vill var þaS ekki reyknum aS kenna. Fáein augnablik IiSu áSur en liún sneri sér viS. ‘‘Eg vildi, aS þú heföir ekki beöiö mig aö lofa þér meö mér,” sagöi hún meS hægö. “Eins og nú er ástatt fyrir mér, er lífs ómögulegt fyrir mig aS snúa aftur. Eg hefi gjörsamlega brent öll mín skip til kaldra kola. En ef þig skyldi langa til aS fara heim, þá kyldi eg —eg—eg—ekki vera því mikiö mótfallin. Eg gæti fylgt þér, og svo hyrfi eg bara aftur.” Dolly þrýsti enninu fast upp aö gluggarúSunni. ískalt gleriS deyfSi bruna-verkinn, sem hún hafSi í höfS- inu. “Ef þú fer ekki,” sagSi hún í hás- um rómi, “þá get eg ekki fariS held- ur. Eg held eg hlyti aS deyja án þín, Lúcía I En mér líSur svo illa á stundum, þegar eg hugsa um pabba,” og þaS komu grátstafir í kverkarnar á henni. “ViS ættum a'S skammast okkar fyrir þaS, hvernig viS höfum reynst honum, sem er svo elskulegur. Honum hlýtur líka aS líSa illa.” “Illa? Hefir hann ekki hanaf Málrómur Lúcíu bar bíæ af afbrýöis- semi. “Hann getur ekki haft okkur í eins háum metum. Honum hefSi sæmt aS liugsa betur út í þaS, áSur en hann giftist henni. Hún skal aldr- ei segja mcr fyrir verkum.” Lúcíu sjálfri leiö sár-illa. Henni blæddi inn. Hún saknaöi Brodricks lika—óutnræöilega. Hann liaföi ver- iö svo góöur, þrátt fyrir alla vand- Iætingarsemina. Hún haföi veriö aS búa sér til í huganum — aS vona — eitthvaS a'S vona, sem hún vissi ekki almennilega hvaS var; en þa'S haföl brugSiS fyrir leiftri í auga hans, þeg- ar liann kvaddi hana, sem sett haföi alveg óskiljanlegan glundroSa á hjartaslög hennar. Hann hafSi ekk- ert talaS um, aS hann ætlaSi aö finna þær aftur. I raun og veru haföi eitt- hvaS endilegt veriS viS kveSju hans, sem skelfdi hana. ÞaS var alls ekki óhugsanlegt, aS hann ætlaSi sér aö fara utan. í fyrra hafSi hann veriS einn í vinahoSinu mikla á herramannssetr- inu forna, þar heima. ÞaS kom kökk- ur í hálsinn á Lúcíu er hún mintist hins forna höfuöbóls fööur síns, meS mikla arninum, sem logaSi í þá svo glaölega. Hvernig var þaö nú ? —Hún skaraSi af öllum mætti aS rjúkandi kolamolum, sem ekki gat logaS í, og nýja eldkveykjan dó út og blés sterkri reykjar-gusu um leiS framan í andlit henni. Engin furSa, aö slíkt yröi henni vitund um megn. Hún valt út-af, þar sem hún húkti á gólfdulunni, og höf- u'Si'S hneig niöur á leSursæti á stól- ræfli, sem var þar. Dolly var út viö gluggann og tók ekki eftir þessu. “Þaö er ekiS í skrautvagni liing- aS,” sagöi hún. Fyrir einurn eöa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.