Syrpa - 01.09.1913, Side 31

Syrpa - 01.09.1913, Side 31
KONAN ÓKUNNA 29 mér, en töluvert fjarskyld þó Og nú býst eg viS, aS þú sért svo reiö viS mig, a'ö ])ú rekir mig burt frá aug- l:ti þínu.” “Reið?” Lúcía rétti eins og af fljótfærni fram hendina til hálfs, eins og hún væri hrædd um að honum væri bláföst alvara. “Hvernig œtti cg svo sem aS vcra rciS viS þig?” Hún ro'önaöi hóglega, er fingur hans krci)tust utan um hennar eigin. “Ja rei'ö! Hiö eina, sem eg get furöaö mig á, er þaö, aö þú skulir ekki fyr- irlíta mig. Iiér er pabbi, samur og jafn viö mig; hér er Dolly; hér er Kristín, sannkallaður engill!” Hún þagnaöi eitt augnablik. “Og seinast, en ekki sizt: hér ert þú !” Brodrick færöi sig vitund nær og sást ljóslega á andliti hans, livaö hon- íim bjó í skapi. “Hér er eg! Auðvita'ð, hér er eg allur saman.” Hann hélt nú um báö- ar hendur hennar. “Segöu mér eitt, Lúcía, álítur þú mig þér nokkurs viröi í lífinu. Nú ert þú mitt á meö- al allra ástvina þinna, og þess vegna mjög sennilegt, að þig vanti mig alls eigi. Heldur þú þö væri óhugsandi, a'ö þér með tímanum gæti þótt dálítiö vænt um mig? Eg vil bíöa þangað til þú liefir skoöaö liuga þinn ná- kvæmlcga urn þetta.” Nú varö þögn, sem svaraði augna- bliki; en um leið og armar lians vöfðust utan um hana, leit hún meö vorhlýju skini ástar og yndisleik framan í hann. “Eg hefi skoðaö huga minn um þaö nú þegar. Eg vcit hvaö eg vil,” sagöi hún, “og það er mcira aö segja langt siöan eg vissi þaö, sem sé síðan aö þú ávítaðir mig rækilegast úti i skemtigarðinum. Ef til vill rámar þig til þess?” Jón Kuuólfsson liýddl. © © þÁTTUR TUNGU-HALLS. Eftir B. S. WIUM. Hallur í Tungu í Dalamynni, eöa “Tungu-Hallur”, eins og liann var venjulega nefndur af almenningi, mun iiafa veriö einn af hinum allra- einkennilegustu íslendingum á sinni tíð. Hann var alment álitinn merki- legasti maöurinn, er lifði í noröur- hluta ísafjaröar-sýslu urn og eftir lok 18. aldar. Hann var og sá eini af al- þýöuhópnum, er þótti verulega fær um aö hafa embættisstörf á hendi, enda var þá eigi lærðum mönnum á aö skipa, utan prestum. Hann var lirepp- stjóri í sveit sinni um fjölmörg ár og hafði auk þess umsjón á eignum Kirkjubóls-kirkju í Langadal m .m. Eitthvað mun þó hafa verið bogi'ð viö reikningshaldið hjá honum, því aö þegar biskup íslands, sem þá var, leit yfir bækur hans í vísitasíuferð

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.