Syrpa - 01.09.1913, Síða 39
ÁGRIP AF SÖGU HVALAVEIÐANNA
37
löngu, áÖur Danir sendi skip til
hvalaveiöa á sömu slóöir, með því
þeir skoöuöu Spitsbergen seni nokk-
urn hluta Grænlands. Ágreiningnum
lauk svo, aö veiöisvæöinu var skift
upp milli liinna mörgu þjóða, því
gnægö var hvalsins og eigi skorti
góöar hafnir. Ivnglendingar voru
voldugastir og báru því beztan hlut
frá borði; þar næst koniu Hollending-
ar. þá Danir og Norðmenn, þá Ham-
l)orgarar og siöastir allra Spánverjar.
Seinna bættust og Frakkar við í töl-
una. Aldrei hefir Spitsbergen verið
jafn þéttskipuð mönnum margra
])jóöa á sumrin, sem þá.
Hamborgarmenn gengu í félag við
Hollendinga og urðu þeir þolbeztir
og fengsælastir, en Englendingar
drógust aftur úr og það svo, að sum
ár sendu þcir engin skip.
Fyrst framan af voru fleiri eða
færri Spánverjar á hverju skipi, með
])ví ])eir kunnu betur til hvalskutlun-
ar en aörar ])jóðir og eins að skcra
hvalinn og sjóða úr honum lýsið.
t fyrstu voru tveir yfirmenn meö
hverju skipi, kafteinn eöa skipstjórn-
armaður, er sá um alla stjórn skips-
ins og alt það er að skipinu laut aö
öðru leyti, og “hvalsuðumaður”, eins
og Hollendingar nefndu hann, er hafa
skyldi alla umsjón með aflanum og
hvernig hann yrði hagfærður.
Fegar hvalaveiðin hlómgaðist voru
hús bygö á Spitsbergen; þar á meðal
bygðu Englendingar bræðsluhús mik-
iö og tunnuverkstæði. Tilraunir
voru og gcröar með að hafast þar
við yfir veturinn, en hepnaðist illa
framan af. Smátt og smátt bygðu
Hollendingar svo mörg geymsluhús
og verkstæði, að þar myndaðist dá-
lítill bær, er nefndur var Smeer-
cnberg. Blómatímabil Hollendinga
stendur frá árinu 1660 til 1670. Sum
árin á þessu tímabili konm 400—500
skip frá Hollandi og Hamborg til
Spitsbergen, en stundum jafnvel ekk-
ert frá Englandi.
Til dæmis að taka skulum viö nefna
árið 1697; þá lágu á fjörðum við
Spitsbergen 121 hollenzk skip, með
1225 hvali; 54 skip frá Hamborg, með
51-5 hvali; 15 skip frá Bremen, með
119 hvali, og 2 skip frá Emden, með
2 hvali; alls 192 skip, með I,8S8 hvali.
Frá 1669—1769 voru 14,167 skip
gerð út frá hollenzkum höfnum ein-
göngu.
l>að var eigi að undra, ])ótt jafn-
stórskorin og arðvænleg veiöi og
]>etta kveikti öfund hjá Englending-
um, enda var þar stofnaö félag, er hét
Londonar og Grænlands félagið, með
40,000 pd. sterling í stofnfé, er 1703
var orðið 82,000 pd. sterling; en fé-
lag þetta fór á höfuðið, og því um
kent, að skipstjórinn hefði .eigi haft
upp vexti af höfuðstólnum; hafði
hann haft of mikil ráð yfir aflanum,
i stað hins reynda “hvalveiöamanns”,
er hafa átti alla stjórn, og jafnframt
])ótti slæm verkun á lýsinu.
Eftir 100 ára ofsókn tók nú hvalur-
inn aö ganga til þurðar á I. fjóröungi
18. aldar. Jafnvel eftir 25 fyrstu ár-
in varð að sækja frá landinu lengra
út til hafs en verið hafði, einkum í
vestur, og mátti þá fara aö hafa gæt-
ur á nýjum hvalastöðvum; enda var
]>cirra ekki langt að leita.
Árið 1719 voru hollcnzk skip send
í fyrsta sinn til Davíðs sundsins, og
var ]>aö upphaf að hinni stórkostlegu
hvalaveiöi í Davíðssundinu og Baff-
insflóanum, með öörum orðum, í höf-
unum á milli Grænlands og þess hluta