Syrpa - 01.09.1913, Page 48
46
SYRPA
sín fyrir árbitann daginn, sem þeir
fóru, því þeir skipstjóri og stýrimaS-
ur sáu þvottinn hanga á streng yfir
lúgarnum. í stýrimanns herberginu
fundu þeir miöa meö tölum á, sem
byrjaö hafði verið á aö leggja sam-
an, en ekki lokiö við. Var stýrimað-
ur aö leggja þessar tölur saman eöa
éta morgunverö sinn, þegar hann
var kvaddur af skipi?
í fimta lagi: skipsúrið kom ekki
fyrir, en áttavitahylki og áttaviti
skipsins voru vísir. Annars vantaöi
ekki nokkurn skapaöan hlut á skipið,
að því er þeir skipstjóri og stýri-
maður gátu séö, nerna, ef til vill,
skipsskjölin. Hásetarnir höfðu ekki
svo ntikiö sent gefið sér tíma til að
taka pípur sínar og tóbak nteö sér.
í sjötta lagi — og það er býsnin
niesta—, báturinn, sem fylgdi Cel-
este var á sínum stað. Hvernig
gátu þá skipverjarnir þrettán komizt
af skipinu nema á bátum einhvers
annars skips?
1 sjöunda lagi: “Mig langar til
aö vita það,” sagði skipstjóri á leið-
inni til Gibraltar meö fund sinn í eft-
irdragi, “hvernig í því liggur, aö
konan skyldi fara meö barn sitt af
góðu skipi út á rúmsjó og taka ekki
svo mikið sent náttklæði barnsins
meö sér.”
Annnars eru opinberu skýrslurnar
um þenna kynja viöburð mjög ntarg-
ar. í ríkisskjalasafninu eru skýrsl-
ur þessar:
Skipshöfn hverfur og farþegar.
Skjal 136, frá Bandaríkja konjúl
Johnson, dagsett í Gíbraltar 7. Jan-
úar 1873: “Blettirnir á sverðinu og
þilinu í káetunni á Maríu Celeste
rcyndust ekki blóöblettir viö rann-
SÓkn.”
Skjal 137, frá sama, dags. 20. Jan.
1873: “Aðal eigandi briggskipsins
Mariu Celeste kominn frá New York
til þess að fá skipið afhent sér af
farmannaréttinum. Ekkert hefir til
skipshafnarinnar frétzt. Skipsúrið
og skipsskjölin komu ekki fyrir á
skipinu.”
Skjal 138: “Bryggin María Cel-
este afhent upprunalegum eiganda
12. Febr. 1873.”
Skjal 139: “Bryggin María Cel-
este afgreidd til aö fara til Neapels,
undir stjórn John Hutchine, gerð út
af eiganda hennar frá New York í
því skyni.
Sendir til frú Bilson í New York,
eftirfylgjandi eftirlátnir munir Hen-
riks Bilson, stýrimanns, sem hvarf
af brigginni Maríu Celeste á síðustu
ferö hennar.”
Eftir undirlagi Bandaríkjastjórnar
hafa fulltrúar hennar haldið spurn-
um fyrir um horfnu skipshöfnina á
höfnum um heim allan, en samt sem
áöur hefir ekki eitt einasta skip lát-
ið til sín heyra, að það hafi tekið upp
skipverjana þrettán af Maríu Cel-
este. Menn eru engu fróðari nú en
áður um afdrif þessarar ólánssömu
skipshafnar. Þó fjörutíu ár séu lið-
in síðan, hefir ekkert vitnast um það
hví og hvernig þeir þrettán skipverj-
ar gengu af sk'ipi stráheilu og sjó-
færu i bezta Iagi.
Sir Arthur Conan Doyle hefir not-
að þessa atburði í skáklsögu, sem
hann birti í einu af tímaritunum og
kallar: “Saga J. Habakukk Jeph-
sons.” Hann er einn látinn komast
af og segja frá hvað á dagana dreif
fyrir Maríu Celeste á ferð hennar
1872. Svo sennilega er sagan úr
gerði gerð af skáldinu sjálfu, að hún
I