Nýjar kvöldvökur - 01.01.1935, Blaðsíða 25

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1935, Blaðsíða 25
ÆFINTÝRl tJR ÍSHAFINU 19 fyrst vil ég' samt biðja þig að sækja hr. Hawke og koma með hann til mín. Leslie og Guy voru orðnir kunnugir Aubrey Hawke, vélamanni leiðangursins. Það var lítill, stæltur maður, um þrítugt. Hann hafði áður verið þekktur flugmaö- ur, en óhapp nokkurt hafði knúð hann til að hætta flugi. Hann hafði hrapað, og það var einstakt kraftaverk, að hann komst lífs frá því. Eftir óhappið varð hann mjög taugaveiklaður, en þann ann- marka duldi hann vel. Hann hafði sleg- izt í Nova-Cania-leiöangurinn í von um, að ha-nn fengi aftur sinn taugastyrk. — Ég hef fundið aðstoðarmann handa yður, Hawke, sagði Ranworth og benti á Leslie. Hann ber gott skyn á rafmagns- vélar og þess háttar, að ég hygg. — Það hefur mér fundizt, svaraði Hawke. Við höfum einstöku sinnum rabb- að saman. Vélsleðinn var geymdur í lestinni, sem var raflýst. Hann líktist á engan hátt venjulegum sleöa. Hann minnti Guy á eimvagn á neðanjarðarjárnbraut. Utan að sjá líktist hann tundursendli, tuttugu og fimm feta langur og sjö feta breiður, með hallandi hliðum og hvolfþaki. Á allar liliðar var hann búinn hring- mynduðum gluggum með þykku gleri, og að fx-aman og aftan var komið fyrir kast- Jjósum. Yfir þakið lágu þrír málmbogar, sem áttu að bera láréttan öxul, knúinn af vélinni. Loftskrúfurnar tvær voru enn ekki kornnar á. Sleðinn var fyrst og fremst ætlaður til afnota á sléttum ís, og loftsknifurnar gátu þá knúð hann 40 enskar rnílur á Wukkustund. En þár sem sléttur ís er sjaldfenginn á heimsskautssvæðunum, var sleðinn einnig útbúinn til notkunar á ósléttum grundvelli. í fyrsta lagi var vélsleðinn búinn fjór- um breiðum hjólum, og vegna hugvits- samrar uppfundningar rnátti lyfta meið- unurn í einni andrá, svo að allur þunginn hvíldi á hjólunum. Ef það skyldi verða nauðsynlegt að fara yfir auðan ál, var einnig fyrir því séð, þar sem sleðinn var alveg vatnsheldur og hafði skipsskrúfu að aftan. — Opnaðu hann fyrir okkur, Leslie, sagði Ranwoi-th, sem vildi reyna kunnug- leik di’engsins. Leslie gekk óðara að aftasta gluggan- um á hægri hlið og ski’úfaði hann opinn. Svo stakk hann handleggniim inn í gegnum opið, þangað til hönd hans snerti við vogarstöng. Hann þxýsti á hana, en það vai’ð til þess, að veggurinn sveiflað- ist til hliðar og dyr komu í ljós. — Ágætt, drengur, hrópaði Ranworth með velþóknun. Komdu inn með ókkur Guy. Það er nóg rúm fyrir okkur alla. Veggirriir voru þiljaðir, og tveir þriðju hlutar hússins voru ætlaðir farþegum og áhöfn. Aftast var vélarúmið með örygg- isi’afgeymunx og kynstrum af verkfærum og vogai’stöngum. — Við höfum nægilegan sti’aum til átta daga óslitins aksturs, sagði Aubrey Hawke. Ef við höldum lengur áfram, verðum við að gex-a svo vel aö fara út og ganga; því að sleðinn verður þungur að ýta honum. — Ég skil ekki, hvers vegna þið hafiö ekki benzínvél, sagði Guy. Það er rúm fyrir mikið benzín héi'na. — Nei, ég held nú ekki; ekki til notkun- ar við norðui’heimsskautið, mótmælti Ransworth. Benzínvélar þola ekki þann mikla kulda. — Nú vil ég fela ykkur Hawkes forsjá. ' Hann mun skýra fyrir þér í-aunliæfa notkun vélarinnar, Leslie. Guy getur verið með og lært ögn, — við getum kannske þurft á honum að halda. við eitthvað annað en að matreiða handa tuttugu mönnuíix, bætti hann við bros- andi. o*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.