Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 29

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 29
-27— búðarsöfnuð af einni kirkjudeild hjer í bænum, eins og brjef mitt í “Free Press’’ 8. sept. 1897, bendir íi. En jeg álít eðlilegast og rjettast, að allir lúterskir Islendingar hjer í bænum vinni ‘ einingu fyrir vorri sameiginlegu lútersku trú gegn sllkum árásum annara kirkjudeilda. I þessu tilliti er samvinna milli Tjaldúúðarsafnaðar og norðursafnaðarins bæði æskileg og gagnleg. 3. Framtíð Tjaldbúðarsafnaðar liggur mjer þungt á hjarta. Þegar jeg dey eða á annan hátt fer frá söfnuðinum, þá verður liann að ganga í kirkju- fjelagið. Honum er enginn annar vegur opinn. Þess vegna vildi jeg gefa söfnuðinum færi á að ganga í kirkjufjelagið, ef hann vildi, svo honum væri borgið, þótt jeg yrði kallaður frá honum á einn eða annan hátt. 7. jan. 1898 hjelt Tja’dbúðarsöfnuður fjórða ársfund sinn. ÞA voru kosnir fulltrúar þessir: J. Gottskálksson, forseti, II. Halldórsson skrifari, 0. Olafsson, fjehirðir, Sigfús Pálsson og G. Jónsson; djáknar: S. Þórðarson, J. Pálsson, Kristján Jónsson, Mrs J. Sigfússon og Mrs. B. Teitsson ; söngnefnd : G. .lónsson, H. Halldórsson, S. Magnússon, .T. Jón- asson og J. Einarsson ; yfirskoðunarmenn : J. Páls- son og J. Einarsson. “Inngöngumálið” (frá 11. okt. 1897) var all- lengi á dagskrá í Tjaldbúðarsöfnuði. í umræ'un- um kom það glögtrlega í Ijós, að söfnuðurinn vill eigi ganga í kiikjufjelagið. Síðasta samþykkt safnaðarins var gjörð á safnaðarfundi 9.íebr. 1898.

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.