Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 29

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 29
-27— búðarsöfnuð af einni kirkjudeild hjer í bænum, eins og brjef mitt í “Free Press’’ 8. sept. 1897, bendir íi. En jeg álít eðlilegast og rjettast, að allir lúterskir Islendingar hjer í bænum vinni ‘ einingu fyrir vorri sameiginlegu lútersku trú gegn sllkum árásum annara kirkjudeilda. I þessu tilliti er samvinna milli Tjaldúúðarsafnaðar og norðursafnaðarins bæði æskileg og gagnleg. 3. Framtíð Tjaldbúðarsafnaðar liggur mjer þungt á hjarta. Þegar jeg dey eða á annan hátt fer frá söfnuðinum, þá verður liann að ganga í kirkju- fjelagið. Honum er enginn annar vegur opinn. Þess vegna vildi jeg gefa söfnuðinum færi á að ganga í kirkjufjelagið, ef hann vildi, svo honum væri borgið, þótt jeg yrði kallaður frá honum á einn eða annan hátt. 7. jan. 1898 hjelt Tja’dbúðarsöfnuður fjórða ársfund sinn. ÞA voru kosnir fulltrúar þessir: J. Gottskálksson, forseti, II. Halldórsson skrifari, 0. Olafsson, fjehirðir, Sigfús Pálsson og G. Jónsson; djáknar: S. Þórðarson, J. Pálsson, Kristján Jónsson, Mrs J. Sigfússon og Mrs. B. Teitsson ; söngnefnd : G. .lónsson, H. Halldórsson, S. Magnússon, .T. Jón- asson og J. Einarsson ; yfirskoðunarmenn : J. Páls- son og J. Einarsson. “Inngöngumálið” (frá 11. okt. 1897) var all- lengi á dagskrá í Tjaldbúðarsöfnuði. í umræ'un- um kom það glögtrlega í Ijós, að söfnuðurinn vill eigi ganga í kiikjufjelagið. Síðasta samþykkt safnaðarins var gjörð á safnaðarfundi 9.íebr. 1898.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.