Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 33

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 33
—8t— liggja tröppur (og dyr) upp á pallinn frá báðum hliðum. Að framan er pallurinn hálfhring-mynd- aður, og umhverfis hann liggur annar lægri pallur. Grindur eru í kringum háða þessa palla, og við lægri pallinn krjúpa altarisgestirnir, þegar sakra- mentinu er útdeilt. Bekkjunum í Tjaldbáðinni er skipað í hálfhringi kringum pall þennan, og tveir breiðir gangar liggja frá dyrunum eptir henni allri. Undir Tjaldbúðinni er kjallari, og er í honum stór kjallaraofn (furnace). Frá ofninum liggja tvær stórar hitapípur upp í gangana. En þrjár kalda- loptspípur leiða kalt loít, tvær úr Tjaldbúðinni sjálfri, og ein að utan, inn í ofninn. I kjallaranum er auk þess allstórt, afþiljað herbergi fyrir smáfundi (fundaherbergi Tjaldbúðarinnar). í því er annar minni kjallaraofn. Hitaplpa frá honum hitar upp pall þann, er áður er nefndu''. Stóri kjallaraofn- inn með útbúnaði sínum kostaði nálega $200. * Aðalkosturinn við byggingarlag Tjaldbúðar- innar er það, að hljóðið getur notið sín svo vel I henni, hvort sem um tölur eða söng er að ræða. Auk þess situr söfnuðurinn allur í hálfhringum c kringum söng- og ræðupallinn ; allir geta verið tiltölulega nálægt þeim, sem talar eða syngur. Þetta byggingarlag ryður sjer ávallt meir og meir til rúms, eptir því sem þekking manna á söng og ræðuhaldi eyksf. Tjaldbúðin er öll af timbri gjör. Lopt hennar °g veggir að innan eru klæddir drilhvítri stein- límshúð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.