Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 17

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 17
en Eystribyggð varð að bíða ófundin enn um skeið. íslendingar finna Svalbarð Það væri líka margt fleira, sem ræða mætti, svo sem siglingar ís- lendinga norður í höf á fyrri öld- um. í sex annálum, sumir segja sjö, er getur verið þótt ég hafi ekki rekist á hann, að þeir hafi fundið Svalbarð 1194. Þótt íslenskir menn vilji ekki sinna því nema með varúð, þá er Friðþjóf Nansen ekki hikandi við að samþykkja það í bók sinni „Ut i Tokeheimen“, og tekur ýmislegt fram fleira því við- víkjandi, sem ekki verður rætt í þessum línum. Þó við vitum ekki nafn þess manns, sem fann Svalbarða þá er óhætt að fullyrða það, því að ís- lendingar voru í landaleitan norður í höfum nokkru áður, svo sem sjá má á samningi þeim er þeir gera við Ólaf konung Har- aldsson um eftirgjöf af landaura- gjaldi fyrir þá, sem voru í landa- leitan, en urðu sæhafa til Noregs vegna storma, sömuleiðis af öðr- um ástæðum, sem teknar eru fram í sámningnum. Maður var nefndur Þorkell aðalfari og var landkönnuður. Hann er nefndur í Oddverja annál. Mun hann hafa verið í þjónustu Gorms Danakonungs og kannað Gandvíkursvæðið, þótt frásagnir um ferðir hans séu dálítið þjóð- sagnablandaðar. Þessi Þorkell aðalfari var íslenskur maður. Þar að auki var dálítill tímamunur á milli þeirra konunganna. Ekki vitum við nafn þess manns, sem fann Svalbarð árið 1194. Gat hinn, sem Þorkell hét aðalfari, verið á þessum slóðum þó væri nokkru fyrr í tímanum. Hann kannaði Gandvíkursvæðið og þær strandir sem áður segir. Ýmsir hafa efast um, að íslend- ingar hafi siglt þarna norður í haf svona snemma á tímum. Hvers vegna? Þeir voru mestu siglingamenn þessara tima löngu áður en aðrar þjóðir voru farnar að fara á flot, þjóðir, sem að vísu náðu þeim fljótt, vegna auðæfa sinna og ann- ars, sem til hlutanna þurfti. Og svo var það ágóðavonin, sem þessar þjóðir voru að sækjast eftir, og veiðiskapurinn var svo furðulegur, að fyrstu áratugina voru uppgrip á þessum slóðum. Hvalur, selur og rostungur var um allan sjó. Menn ættu að lesa bók Lubbocks: Arctic Whales. Það er hvalveiðisaga Breta, sem þó komu í seinna lagi í þetta nægtarbúr. Aðrar þjóðir voru á undan, enda ríkti eins kon- ar styrjöld milli þeirra og Hollendinga um árabil. Leitin að NV-leiðinni fyrir norðan Kanada Á árunum, sem flestar stóru siglingaþjóðirnar fengu æðið að SJÓMENN! Ingólfs Apótek hefur ávallt tilbúnar lyfjakistur fyrir fiski- og farskip. — í kistunum eru: Lyf, hjúkrunargögn og umbúðir, samkvæmt fyrirmælum gildandi reglugerðar. — Fljót afgreiðsla. — Fimmtíu ára reynsla tryggir góða og ör- ugga þjónustu. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5 — Sími 29300. (Rétt við höfnina.) SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.