Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Side 25

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Side 25
Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur Margt var sér til gamans gert í Nauthólsvík. talaði fyrir hönd sjómanna á Sjómannadaginn. Keppt var í kappróðri og kepptu þar sex sveitir karla, þar af ein sjómannasveit og tvær sveitir kvenna. „Fiskimann Morgun- blaðsins“ vann sveit Ásbjörns RE-50. Bikar landsveita vann að þessu sinni A-sveit Coca Cola og önnur varð sveit Sendibílastöðv- arinnar h/f. Kvennasveitabikar- inn vann sveit B.Ú.R. Þá fór fram koddaslagur. Stakkasund fór ekki fram vegna þátttökuleysis. Merki dagsins og Sjómanna- dagsblaðið var selt í Nauthólsvík og um allt land. Dagskrá Ríkisútvarpsins var að hluta tileinkuð sjómönnum undir umsjón Guðmundar Hallvarðs- sonar. Sjómannadagurinn í Reykjavík þakkar skipulagsnefnd dagsins, svo og öllum þeim fjölmörgu er veittu deginum lið og styrktu hann á annan hátt af heilum hug. Seglbátar vöktu athygli, en siglingalist nýtur vaxandi vinsælda sem íþróttagrein. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.