Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Page 35

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Page 35
M/B Helgi Helgason VE 343 188 brl. Byggður í Vestm. eyjum 1947. þessum stærðarflokki. Þó ekki hafi verið gerð nákvæm úttekt á aldri skipa eftir stöðum er ljóst að floti Vestmannaeyja er orðinn „nokkuð fullorðinn“. Þeir eiga 15 skip í þessum flokki og er meðal- aldur þeirra um 29 ár og elsta skipið Baldur VE 24 var byggt 1930. En elsta skipið í Suðurlands- kjördæmi er Haförn VE 23 frá Vestmannaeyjum 36 tonna og byggður í Danmörku (Esbjerg) árið 1917 og því orðinn 66 ára gamall. Haförninn, þótt gamall sé var gerður út á troll og humar á sl. ári og fiskaði samtals 410 tonn af skiptaverðmæti 2.830 þús. krónur. Flest fiskiskipin voru skráð í Reykjavík 64 að tölu þar næst Vestmannaeyjar 61, Grindavík og Keflavík 50, ísafjörður 31 og Þor- lákshöfn 28 skip, og eru togarar meðtaldir. Fróðlegt er að skoða vélateg- undir (aðalvélar) í fiskiskipum okkar, en samkvæmt almanakinu eru skráðar 58 vélategundir, og eflaust fleiri væru hjálparvélar taldar með. Mörgum finnst nóg um þennan fjölda og má nefna að 10 vélategundir eru með aðeins 1 vél og 9 vélategundir með 2 vélar á skrá. Flestar vélanna eru af Cater- pillar gerð eða 118, svo vélar af Lister gerð 80, Volvo Penta 59, Wichmann 58, GM og Gummins 50 hvor tegund. Hér birtist skrá yfir þau fiskiskip er skrásett voru á árinu 1983, svo og önnur skip. Skipa skrár nr. Nafn skips Umdæmisstafir Bygg- ingar- ár Brúttó Rúml. Eigandi FISKISKIP: 1565 Lunnan KÓ 12 7 Steingrimur Erlendsson Kópavogi 1588 Kólfur KO 10 10 Hreinn Hauksson Kópavogi 1629 Eyvindur Vopni NS 70 178 Kolbeinstangi h.f. Vopnafirði 1633 Ósk RE 88 5 Maríus Jónsson Reykjavik 1635 Sikill KO 16 5 Grímur M. Steindórsson Kópavogi 1636 Farsæll GK 162 1977 35 Þorgeir Þórarinsson o.fl. Grindavik 1639 Jón E. Bjarnason SF 3 104 Svalan h.f. Hornafirði 1641 Salla AK 33 5 Magnús V. Vilhjálmsson Akranesi 1642 Laxdai NS 110 15 Finnbogi Finnbogason Seyöisfirði 1643 íris RE 138 1960 5 Inga Jóhannesdóttir Reykjavik 1644 Róbert SH 142 15 Gunnlaugur Jónsson Reykjavik 1645 Hafnarey SU 110. 249 Hr.fr.h. Breiðdælinga h.f. Breiðdalsv 1650 Þingey ÞH 51 12 Auðunn Benediktsson Kópaskeri 1653 Örkin ST 19 4 Kristinn H. Jónsson Ströndum 1654 Doddi ÍS 74 5 Snorri H. Jónsson Bolungarvík 1655 Timi ÍS 51 1959 6 Benedikt Jakobsson Bolungarvik 1656 Skúli fógeti ÍS 429 4 Finnbogi Pétursson ísafirði 1657 Sjöfn ÍS 554 1940 3 Stígur Stígsson ísafirði 1658 Janus ÍS 300 1960 5 Þorleifur Pálsson ísafirði 1660 Lóa ÍS 8 5 Bernódus Halldórsson Bolungarvík 1662 Auðunn RE 12 5 Þórður G. Halldórsson Reykjavik 1666 Stakkur RE 186 15 Sæmundur Rögnvaldsson Reykjavik SKUTTOGARAR: 1628 Sléttanes ÍS 808 472 Fáfnir h.f. Þingeyri 1634 Hólmadrangur ST 70 387 Hólmadrangur h.f. Hólmavík 1661 Gullver NS 12 423 Gullberg h.f. Seyöisfirði FLUTNINGASKIP OG FL.: 1646 ísberg 1972 148 Ok h.f. ísafirði 1647 Rangá 1971 1516 Hafskip h.f. Reykjavik 1649 Esja 495 Skipaútgerð rikisins Reykjavik 1659 Lagarfoss 1977 1599 Eimskipafél.Islands h.f. Reykjavik 1663 Dóra 11 Magnús Magnússon Reykjavik Byggmgarár sett á eldri skip. Alls 30 skip, 5748 brúttórúmlestír Á árinu 1983 voru 33 fiskiskip tekin af skrá af ýmsum orsökum og birtist hér skrá yfir þau svo og önnur skip. Skipa skrár nr. Nafn skips Umdæmisstafir Brúttó Rúml. Hvers vegna strikað út 98 Brimnes SH 257 103 Brann og sökk út af Jökli 3/9 ’83 181 Mánatindur GK 241 228 Fargað - úreldingarsjóður 382 Einar ÍS 457 6 Fargað - úreldingarsjóöur 391 Erlingur Björn KE 20 15 Dæmdur ónýtur 9/12 ’82 405 Þorgeir Magnússon GK 28 12 Fargað - úreldingarsjóður 453 Gísli Gunnarsson SH 5 12 Fargað - úreldingarsjóöur 459 Geir ÞH 150 36 Fargað - úreldingarsjóður 480 Grettir SH 103 15 Fargað - úreldingarsjóður 485 Sigsteinn RE 32 3 Dæmdur ónýtur 16/9 ’83 509 Sigurþór GK 43 35 Fargað - úreldingarsjóöur 650 Jóhanna Kristín ÞH 51 8 Fargað - úreldingarsjóöur 651 Ólafur Sigurðsson ÍS 35 13 Fargað - úreldingarsjóður 664 Lundi SH 1 52 Fargað - úreldingarsjóður 689 Þórunn RE 189 10 Fargað - úreldingarsjóöur 706 Haförn SH 122 88 Fórst á Breiöafirði 31/10 ’83 724 Pólstjarnan ÍS 85 24 Fargað - úreldingarsjóður 785 Stakkur RE 186 11 Fargað - úreldingarsjóður 804 Ný Von RE 137 10 Fargað - úreldingarsjóður 827 Hyrningur BA 100 8 Fargað - úreldingarsjóður 931 Þorvaldur ÍS 93 8 Fargað - úreldingarsjóöur 983 Ýr SU 15 9 Fórst á Þistilfirði 4/12 ’82 1050 Hafrún ÍS 400 415 Strandaði undir StigahliðVj ’83 1080 Sæfell RE 62 3 Dæmt ónýtt 29/9 ’83 1147 Bolli KE 46 7 Fargað - úreldingarsjóður 1158 Bakkavik ÁR 100 15 Fórst út af Eyrarbakka 7/9 ’83 1212 Sólbakur EA 5 462 Fargað - úreldingarsjóður 1216 Gullver NS 12 331 Seldur til Noregs 29/6 ’83 1241 Brimir NS 21 10 Fargaö - úreldingarsjóður 1289 Bjarni KE 23 11 Fargað - úreldingarsjóður 1309 Ingi GK 148 11 Fargað - úreldingarsjóöur 1310 Ragnar Ben ÍS 210 30 Sökk út af Hellissandi 16/11 ’83 1528 Faxaperla GK 26 11 Fargað - úreldingarsjóður 1573 Svanur Þór RE 141 5 Brann og sökk á Faxafióa 3/12 ’82 799 Stormsvalan 14 Strandaði á Skagafirði 23/12 ’83 1090 Hekla 708 Selt til Panama 26/9 ’83 1150 Esja 710 Selt til Cape Verde 4/8 ’83 1485 Laxfoss 1600 Seldur til Panama'/í ’83 1488 ísnes 2831 Selt til Ítalíu 20/12 '82 1498 Fjallfoss 1600 Seldur til Panama 4/7 ’83 1522 Grettir 254 Sökk út af Garöskaga 4/3 ’83 1646 ísberg 148 Sökk á Ermasundi 30/4 ’83 Alls 41 skip, 9940 brúttórúmlestir. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.