Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 45

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1984, Síða 45
Fanggæslur i Bolungarvik Ganilar verbúðir í Bolungarvík, en myndin var tekin árið 1950. Snemma munu vermenn hafa haft konur með sér í verið til að matbúa og hirða um sig. Orðið fanggæsla kemur fyrst fyrir í heimild frá 1466, en þar er tekið fram, að í Bolungarvík eigi ein fanggæsla að fylgja hverju skipi. Fanggæslunafnið bendir á, að fyrrum hafi störf konu þessarar verið önnur og meiri en á seinni tímum. Áður fyrr var fiskur hertur og hefur þá þurft að gæta hans, meðan menn voru á sjónum. Störf fanggæslunnar á seinni tímum voru að sjá um matargerð og hirða verbúðina, þvo og hirða sjóvettl- inga og önnur þau plögg áhafnar- innar er þurfti með. Þessi síðari verkþáttur hélst hér þar til 1934 að almennt var hætt að hafa fanggæslur. Á fyrri tíð voru fanggæslur einkum á vorvertíð, en um 1890 var orðið algengt, að hún væri á vetrarvertíð í flestum ver- búðum hér. Fyrir kom að ein fanggæsla væri fyrir tvo báta ef þeir voru saman með verbúð. Fjölbreytni mun hafa verið í mat- argerð hjá góðri fanggæslu. Þær suðu og steiktu steinbít, rauðmaga og rafabelti, suðu kútmaga og hrogn ennfremur hausastöppu. Hausastappa var gerð úr nýjum þorskhausum og nýrri þorsklifur. Áður en hausinn var soðinn voru tálknin fjarlægð. Þetta var svo soðið saman í potti og stappað vel saman. Þessi matargerð er enn nokkuð algeng hér, enda er þetta herramanns matur. Lengi höfðu vermenn með sér mat að heiman var það aðallega mjölvara en eftir að verslanir komu mun það að mestu hafa lagst niður. Þegar þvegnir voru sjóvettlingar var fiskigall notað sem sápa, vettlingarnir voru klappaðir með kepp. Keppurinn var úr tré 40—50 cm langur 4—5 cm þykkur, mesta breidd hans var 10—12 cm,- Hann mjókkaði í annan endann og var þar haldið. Fanggæslan þurfti ekki að taka þátt í að verka aflann, annars var kaupið þannig að hún fékk stærsta þorskinn sem á skip kom í hverj- um róðri, og þar að auki einn vænan fisk af hverjum hundrað fiskum, sem framyfir var eitt hundrað. Hún fékk því góðan hlut SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.